Eldra Stampahraun, Tjaldstaðagjárhraun og Önglabrjótsnef – Magnús Á. Sigurgeirsson
Magnús Á. Sigurgeirsson skrifar „Þátt úr gossögu Reykjaness“ í Náttúrufræðinginn árið 2004. Þar fjallar hann m.a. um Eldra-Stampahraunið, Önglabrjótsnef og nágrenni á ysta hluta Reykjanesskagann. Jarðsagan er óvíða augljósari en einmitt þarna; samspil bergganga, gíga, gjalls, ösku og hrauns. Þá er sagt frá strandi þýsks togara við Önglabrjótsnef 1951. Eldra-Stampahraun og Tjaldstaðagjárhraun „Eldra Stampahraun kemur […]