Hvalsneskirkja – Freyja Jónsdóttir
Freyja Jónsdóttir skrifði um „Hvalsneskirkju“ í Dag árið 1999: „Á Hvalsnesi hóf Hallgrímur Pétursson prestskap sinn og þar missti hann Steinunni dóttur sína. Hvalsnes er á vestanverðum Reykjanesskaga, sunnar á strandlengjunni en Sandgerði. Þar var fyrst byggð kirkja 1370 sem vígð var sama ár. Þá átti kirkjan sjö kvígildi, fjórðung í heimalandi og jörð í […]
