„Úr sögu landhelgisvarnanna“ og Carl Nilson á Anlaby – Árni Óla
Í Lesbók Morgunblaðsins 1927 fjallar Árni Óla um Nilson skipstjóra á Anlaby – „Úr sögu landhelgisvarnanna„: „Það var rjett fyrir aldamótin, að yfirgangur erlenrka botnvörpuskipa byrjaði hjer við land fyrir alvöru. Landhelgisgæsluna hafði þá danska skipið „Heimdallur“ og gekk hann vel fram þann tíma ársins, sem hann var hjer við land. En á haustin og […]