Í Risaklóm – þjóðsaga – Vigdísarvellir
Í Alþýðublaði Hafnarfjarðar, jólablaðinu 1960, er birt þjóðsagan „Í risaklóm„. Sagan birtist einnig í Æskunni árið 1981: „Endur fyrir löngu bjuggu hjón á bæ þeim, skammt frá Krýsuvík, er Vigdísarvellir hét. Sá bær er nú í eyði. Þau hjón áttu sér eina dóttur. Hún hét Guðrún. Guðrún var forkunnar fögur. Svo fögur að hennar líki […]
