Sæmundarnef – skilti
Í Vogum er fróðleiksskilti á „Sæmundarnefi“ sunnan Stóru-Voga. Á því er eftirfarandi texti: Skipsströnd Í fjörunni út af Sæmundarnefi má finna leifar af tveimur skipum sem strönduðu þar á fyrri hluta 20. aldar. Við Sandsker út af Sæmundarnefi má sjá kjöl og bönd af seglskipinu Fjallkonunni sem slitnaði upp í Vogavík og rak á land […]
