Entries by Ómar

Fornleifafræði – dagbók vettvangsnámskeiðs.

Eftirfarandi úrdráttur úr dagbók eins FERLIRsfélaga á vettvangsnámskeiði fornleifafræðinema í Þingnesi dagana 17. 21. maí 2004 er birtur hér til að gefa áhugasömu fólki svolitla innsýn í „líf“ fornleifafræðinnar, en hún er ein þeirra fræðigreina sem krefst mikillar þolinmæði, nákvæmni, ákveðins verklags og skilyrðislausrar þekkingar á viðfangsefninu. Vettvangsnámskeið í Fornleifafræði á Þingnesi 17.-21. maí 2004. […]

Suðurstrandarvegur – mat á umhverfisáhrifum

27.5.2004 16:52:31 Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum lagningar Suðurstrandarvegar milli Grindavíkur og Þorlákshafnar hefur verið lagður fram. Lagst er gegn lagningu Suðurstrandarvegar samkvæmt rauðri veglínu frá Ísólfsskála að eystri mörkum Ögmundarhrauns. Fallist er á lagningu Suðurstrandarvegar frá Grindavík að Þorlákshöfn, samkvæmt gulri veglínu frá Ísólfsskála að eystri mörkum Krýsuvíkurheiði með skilyrðum. Jafnframt er fallist […]

Ferlir – yfirlit 700-799

FERLIR-700: Ketilsstígur – Stórhöfðastígur FERLIR-701: Reykjaneshringferð FERLIR-702: Herdísarvík – Seljabót – Bergsendar FERLIR-703: Stampar – rauðhóll – sjóhús – Kista FERLIR-704: Stórholt – refabyrgi – Gamla þúfa FERLIR-705: Þingvellir – Almannagjá – Lögberg FERLIR-706: Mosaskarð – FERLIR FERLIR-707: Óbrinnishólahellir – Þorjarnarstaðaborg FERLIR-708: Mosaskarð – FERLIR – (HERFÍ) FERLIR-709: Gömlu Hafnir FERLIR-710: Hvassahraun – Lónakot FERLIR-711: […]

Sel – gögn og heimildir

Gögn og heimildir um Reykjanesskaga, sem skoðaðar voru: Aftökustaðir í landi Ingólfs – Páll Sigurðsson. Annálar 1400-1800. Á refaslóðum – Theodór Gunnlaugsson. Áður en fífan fýkur – Ólafur Þorvaldsson. Ágúst Guðmundsson f. 1869: Þættir af Suðurnesjum. – Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1942. 113 s. Álftanessaga. Álög og bannhelgi. Árbók F.Í. – 1936 – 1984 – […]

Lög og reglugerðir

Þjóðminjalög – fornleifar Í fyrstu grein Þjóðminjalaga segir að “tilgangur laganna er að stuðla að verndun menningarsögulegra minja og tryggja að íslenskum menningararfi verði skilað óspilltum til komandi kynslóða. Lögin eiga að tryggja eftir föngum varðveislu menningarsögulegra minja í eigin umhverfi, auðvelda aðgang og kynni þjóðarinnar af menningarsögulegum minjum landsins og greiða fyrir rannsóknum á […]

Hellar og fjárskjól á Reykjanesi – yfirlit

Nafn: Fjöldi: Fundið:x Staðsetning: Aðalhola – 17 m djúp – 1 x Kapelluhrauni Aðventan 1 x Hrútargjárdyngja Afmælishellir – 40 1 x Hnúkum Annar í aðventu – 160 1 x Stakkavíkurfjalli Arnarhreiðrið – 170 1 x Leitarhrauni Arnarseturshellir – 100 1 x Arnarseturshrauni Arngrímshellir – fjárh. 1 x Klofningum Arngrímshellir s. -30- 1 x Klofningum […]

Sel og selstöður á Reykjanesi – yfirlit

Staður: Fjöldi: Fundið: Staðsetn.: Arasel (Arahnúkasel) 2 x Vatnslstr. Auðnasel 1 x Vatnslstr. Ásláksstaðasel 1 x v/Knarranessel Ássel – (Ófr.st.sel)) 1 x Hvaleyrarv. Baðsvallasel 3 x Þorbj.fell/Hagafell Bjarnastaðasel 1 x Strandarh. Bótasel – Herdv.s. 1 x Herdísarv.hraun Breiðabólstaðasel 1 x Ölfusi Breiðagerðissel 1 x v/Auðnasel Brennisel 1 x Óttastaðlandi Brunnastaðasel 2 x Vatnslstr. Býjasel 1 […]

Brunnar og vatnsstæði á Reykjanesi – yfirlit

Nafn: Fjöldi: Fundið: Staðsetn: -Arngrímshellisbr. 1 x v/Arngrímshellisop -Auðnabrunnur 1 x N/v Auðnir -Básendabrunnur 1 x a/við Básenda -Bergvatnsbrunnur 1 x s/v við Bergvötn -Bessastaðabrunnur 1 x Bessastöðum -Bjarnastaðabrunnur 1 x v/Bjarnastaði -Bolafótsbrunnur 1 Ytri-Njarðvík -Brandsbæjarbrunnur 1 x Suðurbæjarlaug -Brekkubrunnur 1 x s/Brekku -Brekkubrunnur 1 x Brekka/Garði -Brunnastaðabrunnur 1 x Efri-Brunnastöðum -Brunnur 1 x Selatöngum […]

Heimildir um Reykjanessskaga

Hér er getið nokkurra heimilda um sagnir og minjar á Reykjanesskaganum, sem FERLIR hefur m.a. stuðst við: -Á refaslóðum – Theodór Gunnlaugsson. -Áður en fífan fýkur – Ólafur Þorvaldsson. -Ægir 1936 – bls. 194. -Aftökustaðir í landi Ingólfs – Páll Sigurðsson. -Ágúst Guðmundsson f. 1869: Þættir af Suðurnesjum – Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1942. 113 […]