Entries by Ómar

Krýsuvík – Magnús Ólafsson; minningarorð

Í Morgunblaðinu 1950 eru minningarorð Ólafs Þorvaldssonar um Magnús Ólafsson, síðasta ábúandans í Krýsuvík er lést 10. okt. sama ár: „Í dag verður jarðsunginn frá þjóðkirkju Hafnarfjarðar, Magnús Ólafsson í Krýsuvík, en svo var hann oftast nefndur. Fæddur var Magnús 9. sept. 1872, að Óttarsstöðum í Garðahreppi. Foreldrar hans voru Guðný Jónsdóttir frá Lambhaga í […]

Útgerðarstöðvar og verstöðvar; Sandgerði – Gils Guðmundsson II

Gils Guðmundsson skrifaði þrjár greinar í Sjómannablaðið Víkingur á árinu 1945 um „útgerðarsögu Sandgerðis„. Fyrsta greinin var um fortíðina; upphafið og önnur um þróun atvinnuhátta í bænum. Þriðja greinin fjallaði síðan um stöðu byggðarinnar og framtíðina. Hér birtist útdráttur úr annari greininni. Tímabil Mattíasar Þórðarsonar Þegar danska útgerðarfélagið lagði upp laupana, átti Einar Sveinbjörnsson bóndi […]

Útgerðarstöðvar og verstöðvar; Sandgerði – Gils Guðmundsson I

Gils Guðmundsson skrifaði þrjár greinar í Sjómannablaðið Víkingur á árinu 1945 um „útgerðarsögu Sandgerðis„. Fyrsta greinin var um fortíðina; upphafið og önnur um þróun atvinnuhátta í bænum. Þriðja greinin fjallaði síðan um stöðu byggðarinnar og framtíðina. Hér birtist útdráttur úr fyrstu greininni. Fortíðin Á Reykjanesskaga hefur allt frá fornu fari verið mikill fjöldi verstöðva, stórra […]

Efra-Sandgerði

Gísli Sigurðsson fjallar um „Forvitninleg hús á förnum vegi“ í Lesbók Morgunblaðsins 1999, þar á meðal „Efra-Sandgerði“ í Sandgerðisbæ. Þegar gamli Sandgerðisbærinn (Neðra-Sandgerði), sem stóð um aldir, eða allt frá því um 1200, niður við sjóinn skammt ofan við Hamarsundið í Sandgerðisvík, upp af Stokkavör ofan við núverandi Sjávarbraut, hætti að þjóna hlutverki sínu sem […]

Halakotsbáturinn

Í Víkurfréttum 1998 segir af „Aldargömlum báti endurbyggðum„. Um er að ræða svonefndan „Halakotsbát„, sem allt og fáar sagnir eru til um – en er þó samt sem áður enn til: Ragnar Ágústsson í Halakoti á Vatnsleysuströnd hefur látið endurbyggja nær aldargamlan bát og hefur komið honum fyrir á túninu við heimili sitt. Báturinn, tveggja […]

Sandgerðisviti

Fyrstu hafnarframkvæmdir í Sandgerðisvík hófust árið 1907 á vegum Ísland-Færeyjarfélagsins, sama ár kom fyrsti vélbáturinn sem gerður var út frá Suðurnesjum, sá hét Gammur RE 107 og var gerður út frá Sandgerði. Árið 1914 hófu þrír menn frá Akranesi útgerð í Sandgerði, þeir Haraldur Böðvarsson, Þórður Ásmundarson og Loftur Loftsson. Innsiglingarviti var byggður árið 1916 […]

Stafnesviti

Við Stafnes hafa verið tíð sjóslys um aldir, enda skerjótt þar úti fyrir. Þann 28. febrúar 1928 varð hörmulegt sjóslys þegar togarinn Jón forseti strandaði og fórst við Stafnes. Þá fórust 10 skipverjar og 15 skipverjum var bjargað af heimamönnum og fleirum sem komu að björguninni. Þetta sjóslys hafði mikil áhrif á alla sem að […]

Hólmabergsviti

Hólmabergsviti var reistur árið 1956 en tekinn í notkun árið 1958. Hann var einn þriggja vita sem reistir voru eftir sömu teikningu Axels Sveinssonar, hinir eru í Seley og Vattarnesviti. Vitinn stendur á Hólmsbergi norðan við Helguvík í landi Suðurnesjabæjar. Á fyrstu árum Hólmsbergsvita voru unnin skemmdarverk á vitanum. Í frétt Morgunblaðsins 4. maí árið […]

Áraskipið Fram

Á Byggðasafninu á Garðskaga í Garði er áraskipið Fram. Við hlið skipsins er skilti með eftirfarandi upplýsingum: „Talið er að sexæringurinn Fram sé smíðaður árið 1887. Skipið er með Engeyjarlagi. Þorsteinn Gíslason útvegsbóndi í Melbæ í leiru, síðar a Meiðastöðum í Garði, eignaðist Fram fyrir aldarmótin 1900. Um aldarmótin byrjar Halldór, sonur Þorsteins, að sækja […]

Stekkjarkot – saga og endurbygging

Stekkjarkot í Njarðvík var þurrabúð á árunum 1860 til 1924. Skömmu eftir 1990 ákváðu stjórnendur Njarðvíkurbæjar að endurbyggja kotið, sem þá hafði farið í eyði. Kotinu var ætlað endurspegla önnur slík dæmigerð í Víkunum á 19. öldinni. Í Dagblaðið Vísir árið 1993 segir frá að „Njarðvíkurbær fær fé úr Atvinnutryggingarsjóði, 2.5 milljónir í torfbæ„: „Eitt […]