Dauði Runólfs í Kólgu
Gísli Sigurðsson skrifaði um „dauða Runólfs Runólfssonar í Kólgu“ (Klapparkoti) í Faxa árið 1965: „Alla nítjándu öldina og að minnsta kosti fyrsta tug þessarar aldar sóttu menn af öllum Suðurnesjum verzlun sína til Keflavíkur. Ekki var það fyrr en eftir 1910, sem farið var að vinna að vegabótum þar um slóðir, þannig að gera vegi […]