Strandstígur – Hjónin í kassahúsinu
Við Strandstíginn í Hafnarfirði eru nokkur upplýsingaskilti. Skiltin eru í umsjá Byggðasafns Hafnarfjarðar. Um þessar mundir (2023) prýða skiltin ljósmyndir hjónanna í Kassahúsinu, þeirra Guðbjarts Ásgeirssonar og Herdísar Guðmundsdóttir. Myndinar eru frá Hafnarfirði. Ljósmyndirnar eru að stórum hluta frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur ásamt Byggðasafni Hafnarfjarðar. Myndirnar eru afrakstur hjónanna Herdísar Guðmundsdóttur og Guðbjarts Ásgeirssonar en þau […]