FERLIR sendi vefþjónustufulltrúanum ábendinguna með eftirfarandi fyrirspurn: “Spurning hvort þetta er eitthvað, sem hægt er að framkvæma?”
Svar kom um hæl: “Þetta er ekkert mál, tekur okkur um 1 tíma í vinnu að gera þetta.”
Niðurstaðan: Ef smellt er á myndina hér að ofan má sjá árangurinn. Einnig eru myndasíður (Ýmsar myndir og Uppdrættir) búnar þessum möguleika.