Tag Archive for: Reykjanesskagi

FERLIR

FERLIRstóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík.

Ferlir

Ferlir í Selvogi.

Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu í tilbreytingu frá hversdagslegum önnum, krefjandi rannsóknum og kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig utan starfstöðvanna – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta úthverfi. Reykjanesskaginn varð fyrir valinu, bæði vegna nálægðarinnar og ekki síður vegna lítils áhuga fólks almennt á því svæði (þótt undarlega megi teljast) þrátt fyrir fjölbreytileikann.

Ferlir

Ferlir á Sveifluhálsi.

Eftir að þátttakendur höfðu kynnt sér og rannsakað gaumgæfilega margvíslegar heimildir, -bæði gamlar og nýjar, skráðar og óskráðar – kom í ljós að Skaginn hafði upp á ótrúlega mikla fjölbreytni að bjóða; allt frá fornum minjum um búsetu frá því fyrir upphaf norræns landsnáms til áþreifanlegrar atvinnuþróunarsögu frá fornöld til vorra tíma, þjóðsagnakennda staði, fornar þjóðleiðir, stórkostlega og síbreytilega náttúrufegurð, tímasetta jarðsögu, fjölbreytta flóru og fánu, sendnar strandir jafnt sem rísandi björg, magnþrungið brim, langa fjallgarða, formfögur fjöll, gróna dali, tifandi læki, fjölskrúðug jarðhitasvæði og svo mætti lengi telja.

Reykjanesskagi

Reykjanesskagi – fornar leiðir.

Til að gera langa sögu stutta er rétt að nefna að þegar hafa verið farnar rúmlega 4000 gönguferðir um Reykjanesskagann, sem markast af hinu forna landnámi Ingólfs, vestan línu milli Hvalfjarðarbotns og Ölfusárárósa. Hópurinn, breytilegur frá einum tíma til annars, hefur notið leiðsagnar frábærs fólks á einstökum afmörkuðum svæðum. Því fólki verður seint fullþakkað fyrir móttökurnar.

Ferlir

Ferlir við Markastein.

Árangurinn má sjá á vefsíðunni. Auk texta má sjá fjölda mynda og uppdrætti af yfir 200 minjasvæðum. Margt mjög áhugasamt fólk hefur verið með í ferðum. Sumt af því hafði áður skoðað og skráð merkilegar upplýsingar á einstökum svæðum. Þátttaka þess hefur gert hópnum kleift að auka víðsýnið og fræðast um ýmislegt það, sem áður virtist óþekkt. Við leitir hefur hópurinn og fundið áður óþekktar minjar og staðsett aðrar, sem heimildir voru um en virtust týndar. Alls staðar, þar sem bankað hefur verið að dyrum, hefur hópnum verið mjög vel tekið. Þátttakendur hafa einnig átt frábært samstarf við ágæta fulltrúa Hellarannsóknarfélagsins (Björn Hróarsson), Ferðamálafélags Grindavíkur (Erling Einarsson), kirkjuverði, skólastjórnendur, staðkunnugt heimafólk, innfædda leiðsögumenn og marga fleiri á ferðum sínum.

Ferlir

Ferlir í Bálkahelli.

Sem dæmi má nefna að bæjarstjórinn í Grindavík, Ólafur Ólafsson, hefur verið áhugasamur um sitt umdæmi og mætt í margar ferðir er farnar hafa verið innan umdæmisins. Verður það að teljast einkar virðingarvert því talsverður tími hefur farið í ferðir um það víðfeðma umdæmi. Safnað hefur verið miklum fróðleik um Skagann, skráðir GPS-punktar á minjar, hella, skúta, sel, sögulega staði, flugvélaflög, vörður, fornar þjóðleiðir og annað er merkilegt hefur þótt. Þá hafa einstök minjasvæði, s.s. Gömlu Hafnir, Básendar, Húshólmi, Selatangar, Krýsuvík, Selalda, Strandarhæð, Kaldársel o.fl. staðir verið dregnir upp skv. lýsingum eldra fólks, en fróðleiksmiðlun þess verður seint metin að verðleikum. Viðtöl hafa og verið tekin við þekkingarfólk, sem enn man hvaða minjar voru hvar, af hvaða tilefni og hvað var gert á hverjum stað á hverjum tíma.

Áhugasömu fólki um Reykjanesskagann hefur jafnan verið boðið velkomið í hópinn.

Jarðfræðikort af Reykjanesskaga.

Merkinesbrunnur
Nafn: Fjöldi: Fundið: Staðsetn:
-Arngrímshellisbr. 1 x v/Arngrímshellisop
-Auðnabrunnur 1 x N/v Auðnir
-Básendabrunnur 1 x a/við Básenda
-Bergvatnsbrunnur 1 x s/v við Bergvötn
-Bessastaðabrunnur 1 x Bessastöðum
-Bjarnastaðabrunnur 1 x v/Bjarnastaði
-Bolafótsbrunnur 1 Ytri-Njarðvík
-Brandsbæjarbrunnur 1 x Suðurbæjarlaug
-Brekkubrunnur 1 x s/Brekku
-Brekkubrunnur 1 x Brekka/Garði
-Brunnastaðabrunnur 1 x Efri-Brunnastöðum
-Brunnur 1 x Selatöngum
-Búðarvatnsstæði 1 x Almenningum
-Bæjarbrunnur 1 x Litlalandi
-Djúpmannagröf 1 x Þórustöðum
-Duusbrunnur 1 x í Duushúsi Keflav.
-Eyrarhraunsbrunnur 1 x Mölum
-Flekkuvíkurbrunnur 1 x n/húss
-Fornaselsbrunnur 1 x ofan v/Fornasel
-Fornaselsbrunnur 1 x ofan v/Fornasel
-Fornaselsbrunnur 1 x n/við Fornasel
-Fuglavíkurbrunnur 1 x vs/við Fuglavík
-Gamla-Kirkjuvogsbr. 1 x neðan v/tóttir
-Gamlibrunnur 1 x Hrauni
-Garðalind – hleðslur 1 x v/Garða
-Garðhúsabrunnur 1 x v/Garða
-Garðskagabrunnur 1 x n/v vitann
-Gerðisvallabrunnar 1 x v/Járngerðarstaða
-Gesthhúsabrunnur 1 x Gesthús Álftan.
-Gjáréttarbrunnur 1 x n/réttar
-Goðhólsbrunnur 1 x v/Goðhóls
-Góðhola 1 x Hafnarfirði
-Guðnabæjarbrunnur 1 x v/Guðnabæjar
-Gvendarbrunnur 1 x Alfaraleið
-Gvendarhola 1 x Arnarneshæð
-Gvendarbrunnur 1 x Vogum
-Halakotsbrunnur 1 x Halakoti
-Hausthús 1 x a/Grænuborgar
-Herdísarvíkurselsbr. 1 x Herdísarvíkursel
-Hnúkavatnsstæði 1 x N/Hnúka
-Hólmsbrunnur 1 x n/ við St.-Hólm
-Hólmsbrunnur – lind 1 x s/við St.-Hólm
-Hólmsbrunnur II 1 x s/a við S-Hólm
-Hrafnagjá 1 x v/Járngerðarstaða
-Hraunsbrunnur 1 x s/bæjar
-Hrólfsvíkurbrunnur 1 x ofan við Hrólfsvík
-Húsatóftarbrunnur 1 x Húsatóftum
-Hvirflabrunnur 1 x Staðahverfi
-Innri-Njarðvíkurbr. 1 x v/Tjörn g/kirkjunni
-Ísólfsskálabrunnur 1 x undir Bjöllum
-Jónsbúðarbrunnur 1 x Jónsbúð
-Kaldadý 1 x Hafnarfirði
-Kálfatjarnarbrunnur 1 x n/v við kirkjuna
-Kálfatjarnarbr. II 1 x v/v Kálfatjörn
-Kálfatjarnarvatnsst. 1 x a/Helgahúss
-Kirkjuvogsbrunnur 1 x s/v Kirkjuvog
-Knarrarnesbrunnur I 1 x Knarrarnes
-Knarrarnesbrunnur II 1 x Minna-Knarrarnes
-Kvíadalsbrunnur 1 x Staðarhverfi
-Landabrunnur 1 x Staðarhverfi
-Landabrunnur 1 x Kálfatjörn
-Landakotsbrunnur 1 x Landakoti
-Langhólsvatnsstæði 1 x Fagradalsfjall
-Leirdalsvatnsstæði 1 x Leirdal
-Leirubrunnur 1 x s/a í Leiru
-Litli-Nýjabæjarbr. 1 x v/Litla-Nýjabæ
-Merkinesbrunnur I 1 x Merkinesi
-Merkinesbrunnur II 1 x Merkinesi
-Merkiselsbrunnur II 1 x v/yngra Merkin.sel
-Miðengisbrunnur 1 Miðengi
-Móakotsbrunnur 1 x v/Móakot v/Kálfatj.
-Móakotsbrunnur 1 x n/Móakots
-Móvatnsstæðið 1 x s/v Urðarfells
-Mýrarhúsabrunnur 1 Álftanesi
-Nesbrunnhús 1 x v/við Nes
-Norðurkotsbrunnur 1 x n/Norðurkots
-Óttastaðabrunnur I 1 x n/Óttastaða
-Óttastaðabrunnur II 1 x v/Óttastaði
-Óttastaðaselssbr. 1 x v/Óttast. sel
-Rafnstaðabrunnur 1 x Kistugerði
-Reykjanesbrunnur 1 x v/Bæjarfells
-Staðarbrunnur 1 x v/v kirkjugarðinn
-Staðarvararbrunnur 1 x Staðarhverfi
-Stafnesbrunnur 1 x s/v Stafnes
-Stapabúðabrunnur 1 x v/Stapabúðir
-Stóra-Gerðisbrunnur 1 x a/Stóra-Gerðis
-Stóru-Vatnsleysubr. 1 x a/v St.-Vatnsleysu
-Straumsselsbrunnur 1 x Straumsseli
-Suðurkotsbrunnur 1 x n/húss v/veginn
-Sælubuna 1 v/v Svörtubjörg
-Torfabæjarbrennur 1 x Selvogi
-Tófubrunnar 1 x Selatangar
-Urriðakotsbrunnur 1 x n/v bæinn
-Varghólsbrunnur 1 x v/Herdísarvík
-Vatnaheiðavatnsst. 1 Grindavík
-Vatnsskálar 2 x á Vatnshól
-Vatnssteinar 1 x Borgarkot
-Þorbjarnastaðabr. 1 x a/bæjar
-Þorkelsgerðisbrunnur 1 x v/Þorkelsgerði
-Þorlákshafnarbr. 1 x s/verbúðargötu
-Þórkötlustaðabr. 1 x a/v Þórk.staði
-Þórkötlustaðanesbr. 1 x norðan við HöfnÁ bak við nafn er falinn GPS-punktur.
Reykjanes
Hér er getið nokkurra heimilda um sagnir og minjar á Reykjanesskaganum, sem FERLIR hefur m.a. stuðst við:
-Á refaslóðum – Theodór Gunnlaugsson.
-Áður en fífan fýkur – Ólafur Þorvaldsson.
-Ægir 1936 – bls. 194.
-Aftökustaðir í landi Ingólfs – Páll Sigurðsson.
-Ágúst Guðmundsson f. 1869: Þættir af Suðurnesjum – Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1942. 113 s.
-Ágúst Jósefsson. 1959. Örnefni í Viðey. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík, bls. 229-231
-Álftanessaga.
-Álög og bannhelgi.
-Annálar 1400-1800.
-Árbók F.Í. – 1936 – 1984 – 1985.
-Árbók hins íslenska fornleifafélags – 1998-1994-1981-1979- 1978-1974-1971-1966-1955-1956-1903.
-Árbók Suðurnesja 1983-1998. Sögufélag Suðurnesja
-Árbók Suðurnesja 1984-1985 og 1986-1987.
-Ari Gíslason. 1956. Örnefni. Eimreiðin 62:279-290.
-Árni Magnússon & Páll Vídalín: Jarðabók. Gullbringu og Kjósarsýsla III. Reykjavík, 1982.
-Árni Óla f. 1888: Strönd og Vogar : úr sögu einnar sveitar í landnámi Ingólfs. – Reykjavík : Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1961. 276 s.
-Árni Óla. 1961a. Rúnasteinn í Flekkuvík. Í: Strönd og Vogar. Úr sögu einnar sveitar í landnámi Ingólfs Arnarsonar. Reykjavík,[Um nafnið Flekka.]
-Árni Óla. 1961b. Örnefni á Vogastapa. Í: Strönd og Vogar. Úr sögu einnar sveitar í landnámi Ingólfs Arnarsonar. Reykjavík.
-Árni Óla. 1961c. Heiðin og eldfjöllin. Í: Strönd og Vogar. Úr sögu einnar sveitar í landnámi Ingólfs Arnarsonar. Reykjavík.
-Árni Óla. 1976. Grúsk V. Greinar um þjóðleg fræði. Reykjavík. [Örnefni sanna írskt landnám, bls. 45-52; Örnefni kennd við Gretti]
-Ársrit Sögufélag Ísfirðinga 1978, Ísafirði, bls. 136-142.
-Ásgeir Ásgeirsson f. 1957: Við opið haf : sjávarbyggð á Miðnesi 1886-1907. – [Sandgerði] : Sandgerðirbær, 1998. 309 s.
-Ásgeir Jónasson. 1939. Örnefni í Þingvallahrauni. Árbók hins íslenska Fornleifafjelags 1937-1939, bls. 147-163. [Í möppu Þingvallahrepps í örnefnasafni.]
-Átthagalýsingar (Saga Grindavíkur, Staðhverfingabók, Mannlíf og mannvirki …)
-Baldur Hafstað. 1986. Örnefni í Engey. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess 3:78-85.
-Benedikt Gíslason. 1974. Íslenda. Bók um forníslenzk fræði. 2. útg. Reykjavík. [Arnarbælin, bls. 169-172; Kirkjubólin, bls. 173-182; Nafngiftirnar, bls. 183-190.]
-Benediktsson, Einar, í Herdísarvík. Lesbók Morgunblaðsins 9. okt. 1999.
-Bjarni Guðmarsson f. 1961: Saga Keflavíkur : 1766-1890. -Reykjanesbær: Reykjanesbær, 1992. 302 s.
-Bjarni Guðmarsson f. 1961: Saga Keflavíkur : 1890-1920.
-Bjarni Guðmarsson f. 1961: Saga Keflavíkur : 1920-1949. -Reykjanesbær: Reykjanesbær, 1999. 448 s.
-Guðmundur Björgvin Jónsson: Mannlíf og mannvirki í Vatnsleysustrandarhreppi [án staðsetningar] 1987
-Björn Bjarnarson. 1914. Um örnefni. Árbók hins íslenzka Fornleifafélags 1914, bls. 9-16. [Mosfellssveit.]
-Björn Hróarsson. 1990. Flokkun og nafngiftir á íslenskum hraunhellum. Surtur, ársrit Hellarannsóknafélags Íslands, bls. 23-24.
-Björn Hróarsson. 1990. Hellanöfn síðustu ára – tilurð nafngifta. Lesbók Morgunblaðsins 41:2.
-Björn Þorsteinsson. 1964. Nokkrir örnefnaþættir. Sunnudagsblað Tímans III:609-611, 621-622, 628-630, 646, 664-666, 669, 681-683, 693.
-Björn Þorsteinsson. 1966. Blaðað í örnefnaskrá. Lesbók Morgunblaðsins 41,39:4 og 12-13; 41,40:4 og 13; 41,41:4 og 9-10; 41,42:4 og 6.
-Bláfjöll – Tómas Einarsson.
-Blanda, I, II, III og IV.
-Bréf og bækur Jónasar Hallgrímssonar.
-Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi. 1895. Ölfus = Álfós?. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafjelags 16:164-172. [Leiðrétting í sama tímariti 1896, bls. 236.]
-Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi. 1911. Hvar voru Óttarsstaðir?. Árbók hins íslenzka Fornleifafélags 1911, bls. 63-64.
-E[inar] F[riðgeirsson]. 1918. Á Nesi. – Í Nesi. Skírnir 92:288.
-Egon Hitzler: Sel – Untersuchungen zur geschichte des isländschen sennwesens seit der landnahmzeit, gefið út á vegum Institutt for sammenlignende kulturforskning af Universitetforlaget, Oslo – Bergen – Tromsö, 1979, 280 bls. með myndum og uppdráttum.
-Einar Jónsson. 1979. Nöfn og nafngiftir utan fjörumarka I. Sjómannablaðið Víkingur 41,9:31-34.
-Einar Ólafur Sveinsson. 1960. Samtíningur 7. Skírnir 134:189-192. [Um keltnesk nöfn.]
-Einar Þ. Guðjohnsen f. 1922: Gönguleiðir á Íslandi : Reykjanes –Reykjavík : Víkingur, 1996. 96 s.
-Einar Þ. Guðjohnsen f. 1922: Gönguleiðir á Íslandi : Suðvesturhornið.
-Elín Ósk Hreiðarsdóttir: Sumarbústaðaland í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd. Fornleifakönnun Fornleifastofnun Íslands FS171-02031 Reykjavík 2002
-Ellingsve, Eli Johanne. 1983. Hreppanöfn á Íslandi. Prófritgerð í Íslensku fyrir erlenda stúdenta í Háskóla Íslands, Reykjavík, 30 bls. Óprentuð.
-Erlendir leiðangrar (Horrebow, Stanley, hendersen….).
-Exploring Suðurnes. – Keflavík : Enviromental Div. Of the Public Works Dept., NAS, 1998.
-Faxi – 62. ágr. 2. tbl.
-Ferðabók – Þorvaldur Thoroddsen.
-Ferðasögur (Eggert og Bjarni, Olavius 1777, SvPá, Þorv. Th, Jón Th….).
-Fimmtán gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur – Kristján Jóhannsson.
-Flugsaga Íslands í stríði og friði.
-Fornar Hafnir á Suðvesturlandi – Jón Þ. Þór.
-Fornleifakönnun á Reykjanesi 1998.
-Fornleifaskrá á Miðnesheiði – Ragnheiður Traustadóttir.
-Fornleifaskráning í Grindavík – Elín Ósk Hreiðarsdóttir – 2002. Einnig eldri fornleifaskráning, einungis til á bæjarskrifstofunum.
-Fornleifaskráning í Ölfushreppi II – Svæðisskráning í Ölfus- og Selvogshreppi – Hildur Gestsdóttir og Orri Vésteinsson.
-Fornleifaskráning í Selvogi.
-Fornritin – Fornbréfasafn (máldagar, jarðasölur).
-Frá Suðurnesjum – Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík.
-Frá Suðurnesjum : frásagnir frá liðinni tíð. – Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík, 1960. 384 s.
-Frásagnir (æviminningar – staðkunnugir).
-Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823 I-II, Reykjavík 1983.
-Friðrik K. Magnússon. 1960. Fiskimið í Grindavíkursjó. Í: Frá Suðurnesjum. Frásagnir frá liðinni tíð. Reykjavík, bls. 56-60.
-Frjálsa glaða líf – Guðmundur Bjarnason.
-Fræðirit (Landnám Ingólfs, Árna Óla, Jónas Hallgrímsson…).
-Gamlar minningar – Sigurður Þorleifsson.
-Gerðahreppur 90 ára.
-Gísli Brynjólfsson f. 1909: Mannfólk mikilla sæva : Staðhverfingabók. – [Reykjavík].
-Gísli Brynjólfsson. 1975. Mannfólk mikilla sæva. Staðhverfingabók. [Reykjavík.] [Örnefni á Húsatóftum, bls. 20-24; örnefni í Staðarlandi, bls. 25-34. (Grindavík).]
-Gísli Sigurðsson – handrit í Bókasafni Hafnarfjarðar.
-Gísli Sigurðsson – leiðarlýsingar – handrit.
-Gömul landakort – herforingjakort – leiðakort.
-Gönguleiðir á Íslandi – Reykjanesskagi – Einar Þ. Guðbjartsson.
-Gráskinna hin meiri, útg. af Sigurði Nordal og Þórbergi Þórðarsyni, Rvík, Bókaútgáfan Þjóðsaga 1983; “Sagnir úr Hafnarfirði”.
-Grúsk, I, II, III og IV.
-Guðlaugur R. Guðmundsson. 2001. Örnefni og leiðir í landi Garðabæjar. Safn til sögu Garðabæjar III. Garðabær, 166 bls.
Guðmundsson 2001.
-Guðmundur A. Finnbogason f. 1912: Í bak og fyrir : frásagnir af Suðurnesjum.
-Guðmundur A. Finnbogason f. 1912: Sagnir af Suðurnesjum : og sitthvað fleira sögulegt. – Reykjavík : Setberg, 1978. 200 s.
-Guðmundur Björgvin Jónsson f. 1913: Mannlíf og mannvirki í Vatnsleysustrandahreppi. – Guðmundur Björgvin Jónsson, 1987. 436 s.
-Guðmundur Einarsson. 1945. Uppruni norrænna mannanafna. Eimreiðin 51:124-127.
-Guðmundur Finnbogason. 1931. Íslendingar og dýrin. Skírnir 105:131-148.
-Guðmundur Jónsson: Frá síðustu árum Einars Benediktssonar. Lesbók Morgunblaðsins 20. apríl 1941.
-Guðrún Sveinbjarnardóttir, grein í Acta Archaeologica 62 frá 1992? Þetta er sérhefti um rannsóknir á Norður Atlantshafssvæðinu.
-Gunnar Haukur Ingimundarson. 1982. Örnefni í Brunnastaðahverfi á Vatnsleysuströnd. B.S.-ritgerð. Háskóli Íslands. Verkfræði- og raunvísindadeild. Jarðfræðiskor. 105 bls.
-Gunnar M. Magnúss f. 1898: Undir Garðskagavita. – Reykjavík : Ægisútgáfan, 1963. 360 s.
-Hannes Þorsteinsson: “Rannsókn og leiðrjettingar á nokkrum bæjarnöfnum á Íslandi” Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1923, 1-96.
-Harðsporar – Ólafur Þorvaldsson.
-Heiðmörk – Páll Líndal.
-Helgi Hallgrímsson. 1999. Landnámsbærinn Bessastaðir. Lesbók Morgunblaðsins 6. nóvember 1999, bls. 10-12. [Bæjarnafnið Hamborg, bls. 12.]
-Helgi Hallgrímsson. 2004. Um íslenskar nafngiftir plantna. Náttúrufræðingurinn 72:62-74.
-Hengilssvæðið – Sigurður Kristinsson og Kristján Sæmundsson.
-Hildur Harðardóttir f. 1943: Þjóðsögur af Suðurnesjum. Ópr. B.Ed ritgerð frá KHÍ.
-Horfnir starfshættir – Guðmundur Þorsteinsson.
-Hraunhellar á Íslandi – Björn Hróarsson.
-Hraunin sunnan Straumsvíkur.
-Hreindýr á Íslandi – Ólafur Þorvaldsson.
-Húsatóftaætt . – Reykjavík : Sögusteinn, 1985. 247 s.
-Islandske Annaler indtil 1578, Kristjania 1888.
-Í bak og fyrir – Guðmundur A. Finnbogason.
-Ísland fyrir aldarmót – Frank Ponzi.
-Íslandshandbókin – Örn og Ölygur.
-Íslendingaþættir – vor- og sumarvinna.
-Íslenzk fornrit I. Íslendingabók & Landnáma, Reykjavik 1986.
-Íslenskir sagnaþættir og þjóðsögur III og X.
-Íslenskir sjávarhættir – Lúðvík Kristjánsson.
-Íslenskir þjóðhættir – Jónas Jónasson.
-Íslenskir þjóðhættir eftir séra Jónas Jónasson, III. útg. 1961 – bls. 62-64 og 163-177.
-Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár – Daniel Bruun – Steindór Steindórsson þýddi – 1987 – bls. 367-370.
-Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár – Steindór Steindórsson.
-Jarðabréf frá 16. og 17. öld. Útdrættir, Kaupmannahöfn 1992.
-Jarðabækur ( 1686 – 1695 – 1703 – 1874 ).
-Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns (1703), annað og 3ja bindi. – Útg. Kbh. 1923-1924.
-Jarðfræðikort af Reykjanesskaga – Jón Jónsson, jarðfræðingur.
-Járngerðarstaðarætt 1-3 : niðjatal Jóns Jónssonar bónda á Járngerðarstöðum. – Reykjavík : Þjóðsaga, 1993
-Járngerðarstaðir í Grindavík og hjáleigur – fornleifaskráning –Agnes Stefánsdóttir 2001.
-Jochens, Jenny. 1997. Navnet Bessastaðir. Í: Frejas psalter. En psalter i 40 afdelinger til brug for Jonna Louis-Jensen. Kbh., bls. 85-89.
-Johnsen, J: Jarðatal á Íslandi, Kaupmannahöfn 1847.
-Jóhannes Björnsson. 1981. Örnefnaflutningur og örnefnasmíð. Náttúrufræðingurinn 51,3:141-142.
-Jón Böðvarsson f. 1930: Suður með sjó. – Keflavík : Rótarýklúbbur Keflavíkur, 1988. 152 s.
-Jón Gíslason. 1991. Fjarðaheiti á Íslandi. Námsritgerð í nafnfræði. 15 bls. Í eigu Málvísindastofnunar Háskóla Íslands.
-Jón Oddur Hjaltalín: “Lýsing Kjósarsýslu 1746” Landnám Ingólfs III, 1937-1939, 25-34.
-Jón Þ. Þór f. 1944: Hafnir á Reykjanesi : saga byggðar og mannlífs í ellefu hundruð ár.
-Jón Þ. Þór f. 1944: Saga Grindavíkur : frá 1800-1974. – Grindavík, Grindavíkurbær, 1996. 293 s.
-Jón Þ. Þór f. 1944: Saga Grindavíkur : frá landnámi til 1800. –Grindavík : Grindavíkurbær, 1994. 282 s.
-Jón Thorarensen f. 1902: Rauðskinna hin nýrri : þjóðsögur, sagnaþættir, – þjóðhætti og annálar. 1-3. – [Reykjavík] : Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1971
-Kålund, Kristian: Íslenzkir sögustaðir. Sunnlendingafjórðungur I, Reykjavík 1986.
Lovsamling for Island : : indeholdende Udvalg af de vigtigste ældre og nyere Love og Anordninger, Resolutioner … III, Kaupmannahöfn 1853-1889.
-Konráð Bjarnason: Hér fer allt að mínum vilja. Í vist hjá Einari
-Kort (16. og 17. öld, Herfk. (1902), amerík. (1955), túnkort.
-Kristín Geirsdóttir. 1995. Hvað er sannleikur?. Skírnir 169:399-422. [Um örnefni, bls. 402-413.]
-Kristján Eldjárn. 1957. Kapelluhraun og Kapellulág. Fornleifarannsóknir 1950 og 1954. Árbók hins íslenzka Fornleifafélags 1955-1956, bls. 5-34.
-Kristján Eldjárn. 1963. Örnefnasöfnun. Í: Hundrað ár í Þjóðminjasafni. Reykjavík, bls. xxvi.
-Kristján Eldjárn. 1974b. Örnefni. Í: Saga Íslands I. Reykjavík, bls. 108-109.
-Kristján Eldjárn. 1980b. Athugasemd um Kapellulág í Grindavík. Árbók hins íslenzka Fornleifafélags 1979, bls. 187-188.
-Kristján Eldjárn. 1982. Örnefni og minjar í landi Bessastaða á Álftanesi. Árbók hins íslenzka Fornleifafélags 1981, bls. 132-147.
-Kristján Sveinsson f. 1960: Saga Njarðvíkur. – Reykjanesbær : Þjóðsaga, 1996. 504 s.
-Landnám Ingólfs – Félagið Ingólfur.
-Landnám Ingólfs : nýtt safn til sögu þess 1-5. [Reykjavík] : Félagið Ingólfur, 1983-1996.
-Landnám Ingólfs 1-3 : lýsing Gullbringu- og Kjósasýslu : ýmsar ritgerðir : sýslulýsingar og sóknarlýsingar. – Reykjavík : Félagið Ingólfur, 1935-1939.
-Landnámsbók – Sturlubók.
-Líf og þjóðhættir í Hafnarfirði á 14. öld – Gísli Sigurðsson – handrit, greinar og útvarpserindi.
-Lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslu – Skúli Magnússon.
-Mannfólk mikilla sæva, Staðhverfingabók – Gísli Brynjólfsson –1975.
-Mannlíf og mannvirki á Vatnsleysuströnd- Guðmundur Jónsson.
-Mannvirki við Eldvörp.
-Marta Valgerður Jónsdóttir f. 1889: Keflavík í byrjun aldar 1-3 : minningar frá Keflavík. – Reykjavík : Líf og saga, 1989.
-Matsáætlanir vegna vegagerðir, t.d. Suðurstrandarvegur.
-Menningaminjar í Grindavikurkaupstað – Svæðisskráning – Orri Vésteinsson – 2001.
-Náttúrfræðingurinn – 1972 og 1973 (Búrfellshraun).
-Náttúrufræðistofnun Íslands : Náttúrufar á sunnarverðum Reykjanesskaga. -Reykjavík : Samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum, 1989. 85 s. Náttúruminjaskrá.
Ólafsdóttir.
-Oddgeir Hansson: Fornleifakönnun v/Reykjanesbrautar, Fornleifastofnun Íslands FS149-01141, Reykjavík 2003
-Ólafur Jóhannsson: Selvogur og umhverfi hans. Lesbók Morgunblaðsins 23. jan. 1938.
-Ólafur Lárusson. 1944a. Byggð og saga. Reykjavík, 384 bls.
-Ólafur Lárusson. 1944d. Guðmundur góði í þjóðtrú Íslendinga. Í: Byggð og saga. Reykjavík, bls. 244-279. [Um Gvendarörnefni.] [Áður pr. í Skírni 116:113-139.]
-Ólafur Lárusson. 1944e. Kirkjuból. Í: Byggð og saga. Reykjavík, bls. 293-347. [Áður pr. í Árbók hins íslenzka Fornleifafjelags 1937-1939, bls. 19-56.]
-Ólafur Lárusson. 1944f. Hítará. Í: Byggð og saga. Reykjavík, bls. 348-359.
-Ólafur Þorvaldsson: Eitt ár í sambýli við Einar Benediktsson (í Herdísarvík). Húsfreyjan 31:4 (1980), bls. 20-21.
-Ólafur Þorvaldsson: Herdísarvík í Árnessýslu. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1943-1948, bls. 129-140.
-Óprentaðar heimildir (eftir 1570, bún.skýrslur, bygg.bréf, úttektir, landamerkjaskjöl, erfðaskjöl, útsvarsreikbingar, Jarðamat, brunabótamat, Manntöl).
-Orðabók Háskólans – ritmálsskrá.
-Örn og Örlygur, 1975. 239 s.
-Örnefni í Ölfusi – Selvogur.
-Örnefni og gönguleiðir í Vatnsleysustrandarhreppi. – [Keflavík]: Lionsklúbburinn Keilir, [1995]. 152 s. Sesselja Guðmundsdóttir 1995.
-Örnefni og leiðir í landi Garðabæjar – 2002.
-Örnefni og leiðir í landi Garðabæjar – Guðlaugur Rúnar
-Öskjuhlíð – Náttúra og saga – Helgi M. Sigurðsson og Yngvi Þór Loftsson 1993.
-Páll Sigurðsson. 1984. Athuganir á framkvæmd líflátshegninga og á aftökustöðum og aftökuörnefnum á Íslandi – utan alþingisstaðarins við Öxará. [Reykjavík], 130 bls. [Fjölrit.] [Um m.a. Aftöku-, Drekkingar-, Gálga-, Hanga- og Þjófa-nöfn.]
-Prestaskýrslur frá 1817.
-Ragnar Guðleifsson: “Örnefni á Hólmsbergi” Faxi. 27. árg, 8. tbl 1967, 126
-Rannsóknarleiðangrar (Gaimard 1836…).
-Rauðskinna hin nýrri.
-Rauðskinna I.
-Reglugerð um fornleifaskráningu.
-Reglugerð um þjóðminjavörslu.
–Reykjanes. – Reykjavík : Almenna bókafélagið, 1989. 91 s.
-Reykjanesbær : Reykjanesbær, 2003. 271 s., örnefnakort.
Reykjanesbær: Reykjanesbær, 1997. 371 s.
-Reykjanesför 1796.
-Reykjanesskagi vestan Selvogsgötu. – Reykjavík : Ferðafélag Íslands, 1984. (Ferðafélags Íslands, Árbók; 1984).
-Saga Bessastaðahrepps.
-Saga Grindavíkur.
-Saga Hafna, 2003.
-Saga Hafnarfjarðar, eldri og nýrri.
-Saga Njarðvíkur – Kristján Sveinsson.
-Sagnir af Suðurnesjum – Guðm. A. Finnbogason.
-Selatangar – verstöð og verkun.
-Selatangar – verstöð og verkun.
-Selvogsgata og Krýsuvíkurleiðir – Ólafur Þorvaldsson.
-Sesselja G. Guðmundsdóttir: Örnefni og gönguleiðir í Vatnleysustrandarhreppi [1995]
-Sigurður Ægisson. 1992. Sagnir og minjar um Völvuleiði á Íslandi. Lesbók Morgunblaðsins 67,41 21. nóv. 1992:6-8.
-Sigurlína Sigtrygssdóttir – Handrit er birtist í “Göngur og Réttir”, Bragi Sigurjónsson, Bókaútgáfan Norðri, 1953, bls. 253-256.
-Skammir – Skuggi.
-Skipulag byggðar á Íslandi – Trausti Valsson – 2001
-Skrá um friðlýstar fornleifar 1990 – Fornleifanefnd og Þjóðminjasafnið.
-Skrá um friðlýstar fornminjar 1989.
-Skúli Magnússon: “Lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslu” Landnám Ingólfs I, 1935-1936, 1-96.
-Söguslóðir – afmælisrit helgað Ólafi Hanssyni sjötungum.
-Sölvi Helgason.
-Staður í Grindavík – Fornleifaskráning – Agnes Stefánsdóttir 1999.
-Steinabátar – Sturlaugur Björnsson.
-Strönd og Vogar – Árni Óla 1961.
-Sturlaugur Björnsson f. 1927: Steinabátar : í máli og myndum.[Keflavík] Sturlaugur Björnsson, 2000. 141 s.
-Sturlunga saga I-II, Reykjavík 1946.
-Suður með sjó – leiðsögn um Suðurnes – Jón Böðvarsson.
-Suðurnes. Reykjavík : Náttúrurfærðistofnun Íslands, 1982. 82 s.
-Svavar Sigmundsson: “Íslensk örnefni” Frændafundur 2 Þórshöfn 1997, 11-21
-Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta, 2. útg., Reykjavík 1950.
-Sædís Gunnarsdóttir: Fornleifaskráning í landi Minni-Voga og Austurkots. Deiliskráning Fornleifastofnun Íslands FS314 -02134 Reykjavík 2006
-Sædís Gunnarsdóttir: Svæðaskráning í Vatnsleysustrandarhreppi – Forleifastofnun Íslands 2006
-Teikningar (málverk, bæjarteikningar, uppmælingar, riss).
-Þematísk heimildarsöfn (Ísl. sjávarh., Útilegumenn og auðar
-Þjóðminjalög.
-Þjóðsögur – ýmsar.
-Þjóðsögur á Reykjanesi.
-Þjóðsögur í heimabyggð.
-Þjóðsögur Jóns Árnasonar.
-Þjóðsögur og þættir.
-Þorgrímur Eyjólfsson, viðtal 1978.
-Þorvaldur Thoroddsen: Ferðabók, skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898 I Kaupmannahöfn 1913-1915.
-Tillaga til alþýðlegrar fornfræði.
-Tímarit Máls og menningar – 1966.
tóftir…).
-Tyrkjaránið.
-Um sel og selstöðu í Grindavíkurhreppi 1979 – Guðrún
-Um sel og selstöður í Grindavíkurhreppi – Guðrún Ólafsdóttir.
-Undir Garðskagavita – Gunnar M. Magnús.
-Útilegumenn og auðar tóttir – Ólafur Briem.
-Útivist 1 og 6.
-Við opið haf – Ásgeir Ásgeirsson.
-Viðeyjarklaustur – Árni Óla.Auk þess:

•Sýslu- og sóknarlýsingar
•Átthagalýsingar (Saga Grindavíkur, Staðhverfingabók, Mannlíf og mannvirki…)
•Tímarit sögufélaga (Sjómannablaðið Ægir, Árbók Ferðafélagsins….)
•Fræðirit (Landnám Ingólfs, Árni Óla, Jónas Hallgrímsson…..)
•Ferðasögur (Eggert og Bjarni , Olavius 1777, SvPá, Þorv. Th, Jón Th…)
•Erlendir leiðangrar (Horrebow, Stanley, Hendersen…)
•Rannsóknarleiðangrar (Gaimard 1836…..)
•Árbækur o.s.frv.

•Örnefnalýsingar / Örnefnaskrár
•Jarðabækur (1686, 1695, 1703, 1847)
•Manntöl (1703, 1801, 1816, 1845, 1910)
•Kort (16. og 17. öld, Herfk. (1902), amerík. (1955), túnkort o.fl.
•Loftmyndir
•Fornritin – Fornbréfasafn (máldagar, jarðasölur)
•Fornbréf – http://www.heimildir.is/vefur
•Annálar (miðalda, 1400-1800, 19. aldar)
•Samtíðasögur
•Blaðagreinar (Tíminn, Þjóðviljinn, Morgunblaðið, Alþýðublaðið, Alþýðublað Hafnarfjarðar o.fl.)
•Frásagnir (æviminningar – staðkunnugir)
•Hljóðupptökur (Stofnun Árna Magnússonar)

•Corographia Árna Magnússonar
•Prestaskýrslur frá 1817
•Sóknarlýsingar
•K. Kaalund
•Árbók hins ísl. fornleifafélags
•Prentaðar skráningarskýrslur
•Fjölritaðar skýrslur um afmarkað efni eða staði, t.d. vegna framkvæmda
•Óprentuð skráningargögn á Þjms
•Aðfangaskrá Þjms og annarra safna
•Þjóðsögur (Jón Árnas., ÓD, SS, Gríma, Rauðskinna, Gráskrinna…)
•Þematísk heimildarsöfn (Ísl. sjávarh., Útilegumenn og auðar tóftir..)
•Óprentaðar heimildir (eftir 1570, bún.skýrslur, bygg.bréf, úttektir, landamerkjaskjöl, erfðaskjöl, útsvarsreikningar, Jarðamat, Brunabótamat, Manntöl)
•Teikningar (málverk, bæjarteikningar, uppmælingar o.fl.)
•Ljósmyndir
•Frásagnir
•Munnmæli
•Arena vefgáttin www.instarch.is/arena/fsidata/htm
•Erlend söfn (danska Þjóðminjasafnið).
•Fornleifastofnun Íslands.
•Ísleif – Grefill (gagnakerfi Fornleifast. Ísl.). Opnað almenningi í júlí.
•Sarpur (gagnakerfi ísl. safna).
•Skjalasafn Þjóðminjasafnsins
•Skjalasöfn byggðasafna.
•Örnefnastofnun.

Auk þess hefur FERLIR stuðst við viðtöl og ábendingar fjölmargra v/einstaka staði og/eða minjar.
ÓSÁ tók saman.

Skógarnefsgreni

Heiti: Fjöldi: Fundið:x Staðsetning:
Eldborgargreni 3 x vestast í Eldborgum
Gjágreni 1 ofan v/Bergsenda
Húshólmagreni 1 x Húshólma
Klofningsgreni 1 ofan v/Keflavík
Mælifellsgrenið efra 1 x Ögmundarhrauni
Mælifellsgrenið neðra 1 x Ögmundarhrauni
Seljabótagreni 3 x Seljabót
Stakkavíkurfjallsgreni 1 x Stakkavíkurfjalli
Stóru-Aragjárgreni 1 x beint neðan Stapaþúfu
Þrætugreni 1 ofan v/Sýslustein
Kristjánsdalagreni 1 x Kristjánsdölum
Hvaleyrarvatnsgreni 1 x Stórhöfðahrauni
Vatnaheiðagreni 1 x Vestast í Vatnaheiði
Hrafnkelsstaðaborg 3 x ofan við bergið
Stórholtsgreni 2 x Stórh. ofan Hafurbjarnarholts
Hásteinsgrenin 3 x Vestan við Hásteina í Selvogsheiði
Þingvallagrenin 6 x Þingvallahraunum/Þjófahrauni

Á bak við nafn er falinn GPS-punktur.
Grenjum verður smám saman bætt inn á listann.

Almenningsvegur
Heiti: Frá: Til: (eða öfugt)
Alfaraleið- Hafnarfjörður Útnes
Alfaraleið- Hellisskarðsleið Elliðavatn
Alfaraleið- Reykjavík Hvalfjarðarbotn
Alfaraleið- Hvassahraun Hafnarfjörður
Alfararleið- Hraunsholt Elliðavatn
Almenningsvegur- Vogar Hvassahraun
Arnarseturshraunsst.-Svartsengisfjall Arnarsetur
Auðnaselsstígur- Auðnir Auðnasel
Álftanesg. (Fógetag.)- Bessastaðir Reykjavík
Álftanesstígur- Álftanes Hafnarfjörður
Árnastígur N/Þórðarf.-Mótum Skipsstígs Húsatóttir
Bakkastígur- Bakki að sjó
Brennisteinsfjallast.- Grindarskörð Brennisteinsfjöll
Dalaleið- Kaldárbotnar Breiðdalur
Eiríksvegur- Akurgerðisslakkar Vatnsleysa
Eldborgarstígur- Krýsuvík Hlíð
Engidalsstígur- Engidalur Gamla Fjarðargata
Eyrarvegur Hraun Klöpp
Flatahraunsgata- Engidalur Hafnarfjörður
Fógetastígur- Garðabæ Bessastaðir
Fuglavíkurvegur- Fuglavík Keflavík
Gamli-Stapavegur- Vogar Njarðvík
Gamlivegur- Breiðagerði Strandarvegur
Gamli-vegur- Vestan Fuglav. stubbur
Gamli-vegur- Vatnsleysu Nes
Garðagata- Garðar Álftanesgata
Garðsvegur- Keflavík Garður
Gálgahraunsstígur- Álftanesgata Fógetastígur
Gálgahraunsstígur n.- Gálgaklettar Troðningar
Gálgastígur (Sakam.)-Álftanesgata Gálgaklettar
Gjáarréttargötur- Þingnesslóð Gjárrétt
Grásteinsstígur- Hraunhornsflöt Kolanefsflöt
Grunnavatnsstígur- Vífilstaðalækur Vatnsendaborg
Gvendarstígur- Lækur Gvendarhellir
Hafnarbergsgata- Sandhöfn Valahnjúkar
Hagakotsstígur- Hagakot Urriðakot
Hausastaðasjávarg.- Hausastaðir að sjó
Hálsagötur- Núpshlíðaháls
Heiðarvegur- Ólafsskarðsvegur Grindarskörð
Heljarstígur- yfir Hrafnagjá
Hellisheiðavegur- Hveragerði Kolviðarhóll
Herdísarvíkurstígur- Herdísarvík Herdísarvíkursel
Hetturstígur- Vigdísavellir Krýsuvík
Hjallatroðningar- Hjallar Gjárrétt
Hlíðarvegur- Kaldársel Krýsuvík
Hlíðarvegur- Stakkavíkurvegur Hlíðarvatn
Hraunselsstígur- Hraunssel Grindavík
Hraunsholtsstekksst.- Stekkjarlaut stekkur
Hrauntungustígur- Ófriðastaðir Norlingagata
Hrauntungustígur- Hrauntunga Stórhöfðastígur
Hrísatóarst. – Selt.st.- Seltó Rauðhólsselsstígur
Hrísatóustígur- Tóustígur Rauðhólsselsstígur
Húshólmsstígur- Húshólmi Krýsuvík
Hvalsnesvegur- Hvalsnes Keflavík
Hvammahraunsstígur- Vatnshlíð Gullbringa
Hvassahraunsselsst.- Hvassahraun Hvassahraunssel
Höskuldarvallastígur- Oddafell Keilir
Jónshellastígur- Lækjarbrú Jónshellar
Kaldárselsstígur- Hafnarfjörður Kaldársel
Kaldárselsstígur- Ófriðastaðir Norlingagata
Kaldárselsvegur- Kaldársel Undirhlíðavegur
Keflavíkurvegur- Keflavík Sandgerði
Ketilsstígur Seltún- Móhálsadalur
Kirkjubólsvegur- Kirkjuból á Garðsveg v/Leiru
Kirkjubraut- Hafnarfjörður Garðar
Kirkjustígur- Stórikrókur Garðar
Knarranesselsstígur- Knarrarnes Knarrarnessel
Kúadalastígur- Kúadalir Urriðakotshraun
Kúastígur- Kaldársel Kúadalur
Kúastígur- Vogar Hrafnagjá
Kúastígur- Brunnastaðir Kúadalir
Lambafellsstígur- Sóleyjarkriki Lambafell
Lágaskarðsleið- Hveragerði Reykjavík
Lindargata- Garðar Garðalind
Löngubrekkustígur- Vífilsstaðir Kaldársel
Melabergsvegur- Melaberg Keflavík
Mosastígur- Herdísarvík Herdísarvíkurfjall
Mosastígur- Straumur Dyngjur
Nessvegur að Hvalsnesi
Norðlingagata- Hraunsholtslækur Hafnarfjörður
Oddafellsstígur- Höskuldavellir Selsvellir
Ólafsskarðsvegur- Ölfus Reykjavík
Ólafsskarðsvegur- Ölfus Hellisskarðsleið
Ósastígur - Básendar – Gamli-Kirkjuvogur
Óttastaðaselsstígur – Óttastaðir – Óttastaðasel
Prestsstígur – Hafnir – Húsatóttir
Rauðamelsstígur – Þorbjarnastaðir – Almenningar
Rauðhólsselsstígur – Vatnsleysu – Rauðhólssel
Reykjanesvegur – Grindavík – Reykjanes
Reykjavíkurvegur – Reykjavík – Hafnarfjörður
Sandakravegur – Skógfellav. – Selatangar
Sanddalavegur – Selvogur
Sandgerðisvegur- Sandgerði á Garðsveg að Keflav.
Sandhálsavegur – Selvogur
Seljadalsvegur-  Alfaraleið – Leirvogsvatn
Selsstígur – Hlíðarvatn – Herdísarvíkurfjall
Selsstígur – Hraunsholt - Hraunsholtssel
Selsstígur – Maríuflöt - Vílfilstaðasel
Selsstígur – Hvassahraun – Hvassahraunssel
Selsstígur – Flekkuvík – Flekkuvíkursel
Selvogsg. (Grindarsk)- Hafnarfjörður – Selvogur
Selvogsstígur – Selvogur – Ölfus
Setbergsstígur – Setberg – Norlingagata
Setbergsstígur – Setberg – Hafnarfjörður
Skagagarðstígur – Útskálar Kirkjuból
Skálastígur – Ísólfsskáli – Hraun
Skipsstígur – Njarðvík – Staðarhverfi
Skógargatan- Óttastaðaselsstígur Sveifluháls
Skógfellavegur – Vogar - Járngerðarstaðir
Sköflungur – Þingv.sveit – Hafnarfjörður
Stafnesvegur – Stafnes Keflavík
Stakkavíkurvegur – Selsstígur Selvogsgata
Stapagata – Vogar Suðurnesjavegur
Stekkjargata – Alfaraleið Hofstaðatraðir
Stórhöfðastígur – Ás – Ketilstígur
Stórkrókastígur – Kaffigjóta – Stórikrókur
Straumsstígur – Straumur – Straumssel
Suðurnesjavegur – Grímshóll – Njarðvík
Sveiflustígur – Sveifluháls Krýsuvík
Tóastígur – Kúagerði – Hrístóarstígur
Troðningar – Álftanesgata – Hraunsholt
Undirhlíðavegur – Grindavík – Innnes
Vífilstaðagata – Arnarnes – Vífilstaðir
Vífilstaðarvegur – Vífilsstaðir – Hafnarfjörður
Vogsósavegur – Vogsós að hraunkanti
Þórustaðastígur – Þórustaðir – Núpshlíðarháls
Ögmundahraunsv. – Méltunnuklif Núpshlíðarhorn
Kambsrétt
Heiti: Fjöldi: Fundið:x Staðsetning:
Arnarfellsrétt 1 x Arnarfelli
„Arnarbælisstekkur“ 1 x Vatnsl.str.
Álaborg – nyrðri 1 x Miðnesheiði
Álaborg – syðri 1 x Miðnesheiði
Ásláksstaðarétt 1 Strandarrétt
Ásrétt 1 Miðnesheiði
Básendarétt 1 x Básendum
Bergvatnarétt 1 x s/v við Bergvötn
Bjarnastaðarétt 1 Selvogi
Bjarnastaðaselsst. 1 x Selvogsheiði
Borgarhraunsrétt 1 x Ísólfsskála
Borgarklettarétt 1 horfin Selvogi
Bóndastakkstúnsrétt 1 x v/Járngerðarstaði
Bæjarfellsstekkur 1 x Krýsuvík
Bæjarskersrétt 1 x Bæjarsker
Dísuréttir 1 x Kötluhraun
Draugatjarnarrétt 1 x Draugatjörn
Finnsstekkur 1 x Vífilsstaðir
Fjárréttin gamla 1 x Herdísarvík
Fjárréttin nýja 1 x Herdísarvík
Fornistekkur 1 x Vatnsl.str.
Fornuselsstekkur 1 x Milli Fornuselja
Flóðahjallaréttin 1 x Svínhöfða
Gamlarétt 1 x Flatahrauni
Gamlaréttin 1 x Stakkavík
Garðarétt 1 x Garðahrauni
Gapstekkur 1 x v/Gapið
Girðingarréttir 1 x Selv.heiði
Gjáarrétt 1 x Réttargjá v/Geitaf.
Gjáarrétt 1 x Búrfellsgjá
Grísanesrétt (Ásrétt) 1 x v/Grísaness
Grjóthólarétt 1 Krýsuvík
Grjótréttin – e. og n. 2 x Urriðakot
Gömluþúfurétt 1 x Straumsseli
Hafliðastekkur 1 x Krýsuvík
Hafnarétt 1 norðan v. Berghóla
Hamradalsrétt 1 x Stóra-Hamradal
Háaleitisrétt 1 Njarív./Keflav.
Herdísarvíkurrétt 1 x Herdísarvík
Hestagerði 1 x Ísólfsskála
Hestarétt 1 x Einbúi
Hrafnhólarétt 1 x n/a Fornasels
Hraunsholtsrétt 1 x Flatahrauni
Hraunsholtsstekkur 1 x Flatahrauni
Hraunsrétt 1 Hafnarfirði
Hvassahraunsrétt 1 x Hvassahrauni
Hvasshr. (Virkið) 1 x Hvassahrauni
Imphólarétt 1 x Selvogi
Ísólfsskálastekkur 1 x sunnan Einbúa
Járngerðarstaðarrétt 1 x Járngerðarstöðum
Kambsrétt 1 x Seljadal
Kampsstekkur 1 x Bæjarskeri
Kleifarvatnsrétt 1 x v/Lambhagatjörn
Krókamýrisrétt 1 x Krókamýri
Krýsuvíkurrétt 1 x Eldborg
Krýsuvíkurrétt 1 x Krýsuvík
Kúarétt 1 x Straumi
Litlistekkur 1 x Vatnsl.str.
Miðvogsrétt 1 x Selvogi
Mosaskjólgerðar 1 Stafnesi
Neðri-hellagerði 1 x N/Neðri-hella
Neðri-hellaaðhald 1 x s/Neðri-hella
Nesgerði 1 x Nesi
Nesrétt 1 x Selvogi
Nesstekkur 1 x Nesi
Óttarstaðarétt 1 x Óttarstöðum
Óttarstaðaselsnátth. 1 x Óttarstaðaseli
Rauðamelsrétt 1 x v/Kapelluhraun
Rauðshellisstekkur 1 x n/Rauðshellis
Rauðsstekkur 1 x Vatnsl.str.
Seljabótarrétt 1 x Seljabót
Selvogsrétt 1 x v/Hnúka
Selvogsrétt 1 x v/Hlíðarvatn
Skálaréttir 1 x Ísólfsskála
Skyggnisrétt 1 x Járngerðarst.hverfi
Staðarrétt 1 x a/Staðar
Staðarstekkur 1 x Vatnsl.str.
Stakkavíkurselsst. 1 x Herdísarv.fjalli
Stekkjartúnsrétt 1 x Flatahrauni
Stekkurinn 1 x Flatahrauni
Stekkurinn 1 x Bali
Strandarhellisgerði 1 x n/Strandarhellis
Strandarselsstekkur 1 x Selvogsheiði
Straumsnátthaginn 1 x n/Straums
Straumsrétt 1 x Straumi
Suðurbæjaréttin 1 Höfnum
Toppuklettar – rétt 1 x ofan við Selshraun
Urriðakotsrétt 1 x Urriðakotshrauni
Urriðakotsnátthagi 1 x Urriðakotshrauni
Útvogsréttir 1 Selvogi
Virkisrétt 1 x Grindavík
Víghólsrétt 1 Selvogi
Vorréttin 1 x v/Kapelluhraun
Vörðufellsrétt 1 x Vörðufelli
Þorbjarnarsstaðarétt 2 x Þorbjarnarstöðum
Þorkelsgerðisselsst. 1 x Selvogsheiði
Þorkelsgerðisréttir 1 x ÞorkelssgerðiAth. Sumar réttir hétu fleiru en einu nafni.Á bak við nafn er falinn GPS-punktur.

Tag Archive for: Reykjanesskagi