Þorbjarnarfell II – ljóð

Örn Arnarson skáld lýsir Þorbjarnarfelli í ljóði sínu Grindvíkingur:
Thorbjorn-229„Við skulum yfir landið líta,
liðnum árum gleyma um stund,
láta spurul unglingsaugu aftur skoða strönd og sund.
Sjá má enn í Festarfjalli furðuheima dyragátt.
Þorbjörn klofnu höfði hreykja himin við í norðurátt“.

Heimild:
Jón Böðvarsson, 1988:128

Þorbjarnarfell

Þorbjarnarfell.