Um 100 refagildrur á Reykjanesskaga
FERLIR hefur skráð 98 grjóthlaðnar refagildrur á Reykjanesskaga; í fyrrum landnámi Ingólfs. Flestar eru þessar gildrur fornar og eiga í grunninn rætur að rekja til þess fólks er fyrst byggði landið. Gildrurnar lögðust að mestu af eftir að byssan kom til sögunnar. Upp frá því voru hlaðin skjól fyrir refaskyttur víðs vegar í hraunum, holtum […]
