Botnadalur – Huldufólkskirkja; skilti
Í Botnadal í Grafningshreppi er skilti. Á því má lesa eftirfarandi: „Huldufólkskirkja í Botnadal. Hamrabeltið hér fyrir ofan virðist ekki merkilegt við fyrstu sýn og af því fara raunar ekki miklar sagnir. Hafsteinn Björnsson, miðill, hefur lýst því sem fyrir hann bar á þessum stað árið 1938. Hann dvaldist á Nesjum í Grafningi um tveggja […]
