Kleifarvatn – Óttar Kjartansson
Í Morgunblaðinu 1967 fjallar Óttar Kjartansson um „Kleifarvatn„. „Að margra áliti er Reykjanesskaginn bæði ljótur og leiðinlegur. Þar dæmast fjöllin dökk og úfin, gróðursnauð og laus við alla formfegurð, nema þá kannski Keilir, en skaginn í heild nakinn grjótauðn, þurr og óbyggileg að mestu. Jú, rétt er það, víða er þar langt milli vatnsbóla, en […]