Tengingin við landið
Í Velvakanda Morgunblaðsins 19. maí 2023 mátti lesa eftirfarandi undir fyrirsögninni „Tengingin við landið„: „Það færist í vöxt að gert sé lítið úr sögu lands og þjóðar og þeim reynslubanka sem þjóðin hefur lagt inn í í 1.100 ár. Eins og sambýlið við landið og náttúruna sé einskis virði og hægt væri að sækja sér […]