Entries by Ómar

Ólafsgjá – sagan

Eftirfarandi brot úr frásögn birtist í Menningarblaði Lesbókar Morgunblaðsins laugardaginn 3. febrúar 2001. Höfundurinn, Hanna María Kristjánsdóttir, var nemi í þjóð- og fjölmiðlafræði við HÍ. Hinn 21. desember árið 1900, eða fyrir rétt rúmum 100 árum, fór Ólafur Þorleifsson, bóndi í Miðhúsum á Vatnsleysuströnd að leita að kindum uppi á Strandarheiðinni. Hann kom aldrei til […]

Skip víkinganna

Í bókinni “Íslensk þjóðmenning” (1987) fjallar Haraldur Ólafsson um skip víkinganna. Þar segir hann að lengi vel hafi “menn tæpast neinar raunsannar hugmyndir um gerð þeirra skipa sem mjög víða er getið í fornum íslenskum heimildum. Þar er talað um knerri, langskip, skútur, ferjur o.s.frv., en gerð þessara skipa, stærð og burðarþol, var nokkurri þoku […]

Nýjum vegum fylgja erfiðleikar…

FERLIR sendi Vegagerð ríkisins eftirfarandi ábendingu: „Sennilega er til lítils fyrir litla manninn að senda fulltrúa hinnar miklu Vegagerðar póst sem þennan. En það má þó alltaf reyna… Málið er að hinu nýju vegir gera alls ekki ráð fyrir að fólk vilji stöðva ökutæki sín og ganga út frá þeim, t.d. á sögulega staði, minjasvæði […]

Sel – Egon Hitzler

“Tilgangurinn með verki Hitzlers var að koma þekkingunni um seljabúskapinn á Íslandi á fastan grundvöll og varpa ljósi yfir þennan þátt íslenskrar menningarsögu, eins og þegar hafði verið gert í nágrannalöndum okkar í Skandinavíu og reyndar sunnar og austar í Evrópu einnig. Þar hafa mikil verk um þetta efni verið gefin út á öldinni og […]

Kalka I

Eftirfarandi umfjöllun var um vörðuna Kölku í dálknum „Víkverji skrifar“ í Morgunblaðinu árið 1949. Kalka var fyrrum áberandi kennileiti á Háaleiti, gíg, norðvestan Njarðvíkna. „Ýms gömul og hálf gleymd örnefni hafa komið í ljós í sambandi við tillögurnar um nafnið á Keflavíkurflugvelli og þótt ekki fáist nafn á flugstöðina, þrátt fyrir alla fyrirhöfnina, sem þessar nafnatillögur hafa […]

Brennisel – Lónakotssel – Óttarstaðarsel

Gengið var að Óttarstaðafjárborginni (Kristrúnarborg). Borgin er mjög heilleg, Skammt austan við borgina er Slunkakríki, rauðamölshóll í djúpri hraunkvos. Á hólnum stóð eitt sinn listaverk, en er nú niðurnítt. Gengið var upp að Brenniseli, en á leiðinni var leitað að öðru kolaseli, sem fannst fyrir u.þ.b. tveimur árum, en týndist aftur. Það kom í leitirnar […]

Gálgahraun – Klettahraun

Gengið var um Gálgahraun, en hraunið sem og Klettahraun eru nyrstu hlutar Garðahrauns. Eftirfarandi lýsing er m.a. byggð á lýsingu Jónatans Garðarssonar um svæðið. Um Hraunin lá svonefndur Fógetastígur, frá Reykjavík til Bessastaða, Garðagata og Móstígur. „Nyrsti hluti Búrfellshrauns nefnist Garðahraun og skiptist í Engidalshraun og Klettahraun sem er líka nefnt Klettar. Allra nyrst er […]

Jólasveinninn – heimkynni

„Þegar líður að jólum og jólasveinar fara á kreik vakna margar spurningar, sérstaklega hjá yngstu kynslóðinni. Ein þeirra sem oft berst Vísindavefnum er hvar jólasveinninn eigi heima? Það eru ýmsar hugmyndir í gangi um heimkynni jólasveinsins og skiptir þá máli hvort átt er við þennan alþjóðlega sem ferðast um á hreindýrasleða eða þá þrettán bræður […]

Manntöl

Fróðlegt er að lesa manntöl, einkum síðustu alda. Manntal frá 1802 gefur t.a.m. góðar upplýsingar um búsetu og fólk í Strandar- og Krýsuvíkursókn, en Grindavík heyrði þá undir þá síðarnefndu. Manntöl frá 1816 og 1822 gefa auk þess ágæta yfirsýn yfir fjölda bæja og fólks í Selvogsþingi og Staðarsókn í Grindavík. Manntal frá 1845 getur […]

,

Frábær árangur…

FERLIR hefur nú farið 2000 vettvangsferðir um Reykjanesskagann (fyrrum landnám Ingólfs). Það eitt verður a.m.k. að teljast til virðingarverðrar þrautseigju – ef ekki umtalsverðs árangurs. Ef sérhver ferð hefur krafist að meðaltali 5 km þá er vegarlengdin, sem lögð hefur verið að baki um 20.000 km, eða sem nemur rúmlega 9 hringferðum um landið. Margfalda […]