Selvogs-Jói
Jóhann Selvogsingur (Selvogs-Jói) er fyrir löngu orðinn þjóðsagnarpersóna á Reykjanesskaganum – og það í lifandi lífi. Hann hefur á fjölmörgum ferðalögum sínum um svæðið tekist á við stríðandi náttúruöflin, válynd veður, útilegufólk, vætti og drauga – og jafnan haft betur. Auk þess talar hann við álfa og bæði hlustar á og skilur dýramál betur en nokkur […]