Fjárborgir – hlutverk – 1851
Vitað er um a.m.k. 140 fjárborgir og litlu færri beitarhús á Reykjanesskagnum svo ljóst er að víða hafa menn hlaðið sauðpeningnum skjól eða reft yfir hann undir það síðasta og það ekki að ástæðulausu. Lífið í þá daga snerist um að halda lífi í sauðkindinni – því sauðkindin hélt lífinu í mannfólkinu. Auk þessa var […]