Vörður – Árni Óla
Árni Óla skrifaði um „Vörður“ í Lesbók Morgunblaðsins árið 1972: „Það mun hafa verið forn siður í Noregi, að menn einkenndu ákveðna staði, með því að hlaða þar vörður. Þennan sið fluttu landnámsmenn með sér hingað, og hann hélzt um aldir, enda má víða finna gamlar vörður og vörðubrot hér á landi. Allar höfðu vörður […]