Laufdælingastígur I
Í bókinni „Mosfellsbær – saga í 1100 ár„, bls.177 stendur: „Fyrrum lá Laufdælingastígur frá Vilborgarkeldu meðfram sýslumörkum við Árnessýslu suður að Lyklafelli“. Í „Reiðleiðir í Árnessýslu“ segir: „Þarna eru sýslumót Kjalarnesþings og Árnessýslu, ræður svo Laufdælingastígur sem lá vestur eftir heiðinni allt að Lyklafelli“. Laufdælingar, gæti það hafa verið „Laugdælingar“? Hefur þú heyrt um að […]