Strand við Önglabrjótsnef
Í Tímanum árið 1951 mátti lesa eftirfarandi frásögn; „Þýzkur togari strandar við Önglahrjótsnef – Losnaði af grunni, sökk á skammri stundu en áhöfnin bjargaðist í annan togara“: „Klukkan 6.40 í gærmorgun strandaði þýzki togarinn Kartsburg Danh við Önglabrjótsnef, nyrðri tá Reykjaness, sunnanvert við Sandvíkurnar. Losnaði hann af grunni tæpum tveimur stundum síðar, en sökk síðan […]