Ölkeldan á Ölkelduhálsi
Í Sæmundi Fróða árið 1874 er m.a. fjallað um ölkeldur undir fyrirsögninni „Húsaapótek fyrir Íslendinga„: „Í Henglafjöllum eru margar ölkeldur; þær eru ljúffengar, en eigi mjög sterkar; flestar þeirra eru heitari en ölkeldurnar fyrir vestan, að undanteknum þeim við Lýshól í Staðarsveit, sem hafa rjett mátulegan baðhita, og mynda ágætt ag styrkjandi bað; er hörmung […]