Nýjabæjarbrunnur – Hábæjarbrunnur – Bræðrapartabrunnur – Stóru-Vogabrunnur
FERLIR hefur nokkrum sinnum farið um Vatnsleysuströndina með það fyrir augum að skoða þekktar minjar og jafnvel finna áður upplýstar minjar á svæðinu. Í þeim ferðum hefur ýmislegt forvitnilegt borið fyrir augu, jafnvel áður óskráðar minjar. Að þessu sinni var gengið um Voga og frá þeim til austurs, að mörkum Brunnastaðahverfis skammt vestan Vatnskersbúðar (vestan […]