Entries by Ómar

Ferlir – yfirlit 1000-1099

FERLIR-1000: Keflavík – Hvalsnesleið – Hvalsnes. FERLIR-1001: Vatnsleysustrandarhreppur – saga. FERLIR-1002: Nýjabæjarbrunnur – Hábæjarbrunnur – Vogaréttir – Bræðrapartabrunnur – Stóru-Vogabrunnur – Grænuborgarrétt. FERLIR-1003: Kirkjuholt – Neðri-Brunnastaðabrunnur (steintröppur) – Halakotsbrunnur – Skjaldarkotsbrunnur – Grundarbrunnur – Suðurkotsbrunnur. FERLIR-1004: Kristmundarvarða – Grundarbrunnur – Suðurkotsbrunnur – Austurkotsbrunnur – Skjaldarkotsbrunnur – Gestsrétt – Skiparétt – Taglhæðarvarða. FERLIR-1005: Hlöðversleiði – Hlöðunesbrunnur […]

Uppsátur

Geta má þess, að þegar Landnáma talar um að menn hafi komið skipi sínu í ákveðinn stað, þá þýddi það að þar var höfn eða uppsátur. Í Íslenskum sjávarháttum III er minnt á orð eins og: lending, höfn, vör og stöð. Lendingin var oft það erfiðasta í hverjum róðri. Menn vildu róa þaðan sem stutt […]

Vatnsleysustrandarhreppur – upphaf og þróun

Eftirfarandi er byggt á svæðaskráningarskýrslu Sædísar Gunnarsdóttur um „Menningarminjar í Vatnsleysustrandarhreppi“ fyrir Fornleifastofnun Íslands -2006. Í þessari skráningu koma fram bæði áhugaverðar og mikilvægar upplýsingar um upphaf, þróun og sögu byggðar í Vatnsleysustrandarhreppi. Þegar leitað er eftir ummerkjum um byggð Í Vatnsleysustrandarsvæðinu er eðlilegast að byrja á því að leita að líklegum vísbendingum um upphaf […]

Köllin í Kirkjuvogsseli

Eftirfarandi frásögn Ólafs Ketilssonar, Kirkjuvogi í Höfnum, frá árinu 1886 um komu hans í Kirkjuvogssel birtist í Rauðskinnu hinni nýrri árið 1971: „Frá því á yngri árum og fram yfir fimmtugsaldur fékkst eg oft við refadráp, einkum þó á haustum. Fór eg oft langt upp til heiða, þá er gott var veður, og leitaði tæfu […]

Leggjarbrjótur – Þingvellir – Hvalfjörður

Gengið var um Leggjarbrjót frá Þingvöllum yfir í Botnsdal í Hvalfirði. Þetta er forn þjóðleið milli Botnsdals og Þingvalla en einnig milli Brynjudals og Þingvalla. Þegar farið er frá Þingvöllum er haldið upp vestan við túnin í Svartagili, en þar er nú engan bæ að sjá enda lagðist búskapur þar niður fyrir allmörgum árum. Farið […]

Á Reykjanesi – Guðmundur G. Bárðarson

Guðmundur G. Bárðason skrifaði grein í Lesbók Morgunblaðsins 1928, „Á Reykjanesi„: „Þeir sem ætla frá Reykjavík út á Reykjanes eiga um tvær leiðir að velja. Önnur liggur frá Grindavík en hin frá Kalmanstjörn í Höfnum vestan á Reykjanesskaga. Til beggja þessara staða er góður bílvegur frá Reykjavík og tekur aksturinn um 2 klst. Frá Kalmanstjörn […]

Maríuhellar – friðlýsing

Maríuhellar eru hraunrásarhellar í Svínahrauni rétt norðaustan við vegamót Flóttavegar og Heiðmerkurvegar, á mörkum Urriðakots og Vífilsstaða. Hraunið er komið úr Búrfelli ofan Hafnarfjarðar. Hellarnir eru þrír: Vífilsstaðahellir, Urriðakotshellir og Draugahellir. Sumir vilja bæta fjórða hellinum í hópinn sem er þar skammt frá og hefur á seinni árum verið nefndur Jósepshellir. Tveir fyrstnefndu hellarnir voru […]

Sveitastörf alþýðunnar – milli fráfærna og sláttar

Einhver merkasta bók um þjóðleg fræði, sem út hefir komið á síðari árum á Íslandi, er Íslenzkir þjóðhættir, eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Er það heildaryfirlit um þjóðháttu, siðu og þjóðtrú Íslendinga á síðari öldum. Því miður entist höfundinum, hinum merka fræðimanni, rithöfundi og kennara, síra Jónasi Jónassyni, ekki ævin til þess að ljúka […]

Sauðabrekkuskjól – Markhella – Búðarvatnsstæði – Fjallsgreni

Gengið var frá Fjallsgjárenda við Krýsuvíkurveg með stefnu á Markhelluhól. Ætlunin var að koma við í Búðarvatnsstæðinu, kíkja á Sauðabrekkuskjólið og skjólið í Sauðabrekkugjárgígum, Fjallsgrenin og Gapið. Svæðið, sem mótað er af u.þ.b. 8000 ára gömlu Hrúargjárdyngjuhrauninu, er þversprungið svo vissara er að fylgjast vel með vörðunum framundan. Þær vísa á brýr á gjánum. Ofan […]

Nefvörður

„Nefvörður“ hafa jafnan valdið ferðalöngum um fornar þjóðleiðir töluverðum vangavöltum. Vörðurnar þær eru hins vegar ekki svo flókið fyrirbæri að ástæða sé að velta vöngum yfir þeim. Í Tilskipun Danakonungs, Kristjáns VII, 29. apríl 1776 um „Frumvarp til tilskipunar um vegina á Íslandi“ segir í 14. gr.: „Á öllum þeim fjallvegum, sem ferðamenn eru vanir […]