Bollastaðir í Kjós – fornbýli
Bollastaðir er forn eyðijörð í Kjós, sem fáir ef nokkrir núlifendur vita hvar var. Á www.kjos.is mátti þó fyrir u.þ.b. sex árum (2006) lesa eftirfarandi um nýbýli á þessari fornu jörð: „Íbúðarhús hefur verið byggt í Valdastaðalandi vestan við Bollastaðalæk. Húsið er byggt á lóð sem er einn hektari að stærð, mælt út úr óskiptu […]