Brugghellar – Grindavík
Grindavíkurhraunin geyma marga gersemina. Sumar hafa þegar verið uppgötvaðar og aðrar endurupplýstar (jafnvel óvænt), en ennþá eru nokkrar þeirrar á huldu, þrátt fyrir nokkra (og jafnvel allmikla) leit. Má þar nefna fjárhelli Hamrabónda ofan Húsatófta. Eitt af því sem FERLIR hefur beint athyglinni að eru hellar eða skjól, sem notuð voru til brugggerðar á bannárum […]