Gráhraun – flugvélaflak?
Sögn er um að þýsk flugvél hafi nauðlent undir Lönguhlíðum 1941 eftir að skotið hafði verið á hana í Öskjuhlíð. Áhöfnin, fjórir menn, eiga að hafa komist af. Þeir sprengdu flakið í loft upp og leifar þess eiga síðan að hafa verið fjarlægðar. Þrátt fyrir að sagan öll sé með ólíkindum eru ummerki í Gráhrauni, nyrst í […]