Heygeymslur
Eftirfarandi er byggt á grein, sem Bergsteinn Kristjánsson, ritaði í Lesbók MBL sunnudaginn 15. maí 1949: “Svo örar gerast nú breytingar á lifnaðarháttum Íslendinga, að ýmis vinnubrögð, sem voru algeng frá ómunatíð fram á þessa öld, eru nú að falla í gleymsku. Er því nauðsynlegt að halda til haga lýsingum á þeim. Hjer er lýst […]