Jeppinn – áhrif á umhverfið
Í MBL þann 1. júlí 1995 birtist grein Ingimundar Þórs Þorsteinssonar, Snorra Ingimarssonar og Þorvarðs Hjalta Magnússonar undir fyrirsögninni „Áhrif jeppanna á umhverfið – að aka í sátt við landið sitt„. Um var að ræða stytta kafla úr bók sem kom út fyrir jól 1994 og heitir: „“Jeppar á fjöllum“. Á þeim 13 árum, sem […]