Þórunnarsel – í samhengi seljanna
Þórunnarsel í Brynjudal gefur tilefni til vangaveltna varðandi selstöður í Brynjudal (og víðar). „Samkvæmt Jarðabókinni 1703 eru „berbeinur og skógarrunnar“ búnar að eyðileggja Þórunnarselstæðið, sem og hrjóstur og mosi. Í árdaga landsins þegar það var viði vaxið milli fjalls og fjöru má ætla að selstæðin hafi frekar verið á berangri (þ.e. norðan í móti) en […]