Letursteinar – almennt
Af um 125 letursteinum og letursteinastöðum sem hafa verið rannsakað á suðvesturhorni Íslands eru langflestir varðveittir á vettvangi undir berum himni. Áletranirnar á steinunum eru af ýmsu tagi en algengast er þó að finna ártöl og upphafsstafi, fangamörk eða nöfn. Stundum fylgja þeim einnig vísur eða aðrar stuttorðar upplýsingar, jafnvel myndir. Steinarnir eru fjölbreytilegir og […]