Fiskverkun frá landnámi til nútíma
Veiddur fiskur hefur verið verkaður með ýmsum aðferðum í gegnum aldirnar hér á landi. Í „Þurrkhandbók“ Matís; Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar um þurrkun á fiski, segir m.a.: „Þurrkun eða hersla fisks er ævaforn aðferð og er enn í dag mikilvæg aðferð til að lengja geymsluþol fiskafurða víða um heim. Skreið og þurrkaðar fiskafurðir hafa verið […]