Kynnisferð á Keili – Gestur Guðfinnsson
Gestur Guðfinnsson fjallar um „Kynnisferð á Keili“ í Alþýðublaðinu árið 1958″ „Keilir er ekki hátt fjall. Skýjakljúfar New-Yorkborgar myndu bera höfuð og herðar yfir hann ef þeir væru settir niður við hliðina á honum, og meira en það. Flest fjöll í nágrenni Reykjavíkur eru hærri og stærri en hann, samt vita fleiri deili á Keili […]