Hafnarfjörður – Vesturbær, Norðurbær, Víðistaðir og Hleinar
Í „Fornleifaskrá Hafnarfjarðar I“ árið 2020 fyrir Vesturbæ, Norðurbæ, Víðistaði og Hleina segir m.a.: „Víðistaðir Telja má líklegt að Víðistaðir hafi verið beittir allt frá landnámi, fyrst frá Görðum og síðar frá Akurgerði og greina örnefnaskrár frá seli Bjarna riddara að Víðistöðum, ekki er þó vitað hvar selið var. Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi 1908 þá voru […]