Entries by Ómar

Háleyjabunga – Íslandsklukkan

Gerð var þriðja tilraunin til að ná “Íslandsklukku” þeirri er Helgi Gamalíasson frá Stað hafði sagst hafa séð í fjörunni neðan við Háleyjabungu fyrir alllöngu síðan er hann var þar við minkaveiðar. Helgi vissi sjálfur til þess að gripurinn hafi verið þarna í fjörunni í tugi ára. Nú voru þátttakendur orðnir betur undirbúnir en áður, […]

Draughóll – letursteinn

Sæmundur Einarsson (1765-1826) var ættaður af Suðurlandi. Hann vígðist 1790 og gegndi preststörfum á Kjalarnesþingum. Stóradal og Ásum, en 1812 fékk hann Útskála, sem hann  hélt til æviloka. Í Fornleifaskýrslu 18. júlí 1817, nr. 4, lýsir hann Útskálum. Nefnir hann til sögunnar Másleiði við Hvalsnes, Flankaleiði, Kistugerði og leturstein þar hjá.  Auk þess nefnir hann rúnastein […]

Jón Baldvinsson strandar við Reykjanes

Í Fálkanum 1955 er eftirfarandi frásögn af strandi togarand Jóns Baldvinssonar við Hrafnkelsstaðabergi á Reykjanesi: „Aðfaranótt fimmtudagsins 31. mars [1955] strandaði togarinn Jón Baldvinsson við Reykjanes og gjöreyðilagðist. Björgunarsveit slysavarnardeildarinnar „Þorbjörns“ í Grindavík bjargaði allri áhöfn skipsins, 42 mönnum. Með þessu er enn á ný höggvið skarð í hinn íslenska togaraflota á þessum vetri, þó […]

Landnáma – sögugerð

Í sögugerð Landnámu (Um íslenska sagnaritun á 12. og 13. öld – Sagnfræðistofnun Háskola Íslands 2001) fjallar Sveinbjörn Rafnsson m.a. um „Landnámu„. Hann telur að „varðveisla ritverks þurfi að vera ljós þeim sem það ætlar að nota“. Landnáma, grundvallarrit íslenskrar landnámsbókar, er hins vegar alls ekki augljós. Talið er að Melabók, sé elst skráðra heimilda […]

Óskot – Langavatn – Reynisvatn

Ætlunin var að skoða tóftir Óskots norðvestan við Hafravatn, ganga að Langavatni upp á Óskotsheiði, en skoða áður tóftir útihúsa hins gamla bæjar, njóta útsýnisins yfir vatnið af Langavatnsheiði undan Þverbrekkum og halda síðan að Reynisvatni. Nýbyggðin hefur teygt sig að vatninu, en milli hennar og þess eru tóftir gamla bæjarins að Reynisvatni. Aflað hafði […]

Dvergur í Fögrukinn

FERLIR fékk eftirfarandi frásögn senda: „Sæll, ég mátti til með að deila með ykkur reynslu minni af huldufólki eftir að hafa kíkt á síðuna ykkar. Er ég var c.a. 10 ára gamall bjó ég  í Fögrukinn 2 [í Hafnarfirði], rétt fyrir neðan Hamarinn. Ég gleymi aldrei morgninum þegar ég sá, að ég held búálf, í […]

Ferlir – yfirlit 1000-1099

FERLIR-1000: Keflavík – Hvalsnesleið – Hvalsnes FERLIR-1001: Vatnsleysustrandarhreppur – saga FERLIR-1002: Nýjabæjarbrunnur – Hábæjarbrunnur – Vogaréttir – Bræðrapartabrunnur – Stóru-Vogabrunnur – Grænuborgarrétt FERLIR-1003: Kirkjuholt – Neðri-Brunnastaðabrunnur (steintröppur) – Halakotsbrunnur – Skjaldarkotsbrunnur – Grundarbrunnur – Suðurkotsbrunnur FERLIR-1004: Kristmundarvarða – Grundarbrunnur – Suðurkotsbrunnur – Austurkotsbrunnur – Skjaldarkotsbrunnur – Gestsrétt – Skiparétt – Taglhæðarvarða FERLIR-1005: Hlöðversleiði – Hlöðunesbrunnur […]

Ferlir – yfirlit 900-999

FERLIR-900: Arnarfell – vettvangsskoðun FERLIR-901: Grófin – Vatnsnesviti FERLIR-902: Gamla Keflavík FERLIR-903: Básendar FERLIR-904: Orrustuhóll FERLIR-905: Básendar FERLIR-906: Hallgrímshellan – leit FERLIR-907: Þórshöfn FERLIR-908: Kaldársel – Helgadalur – Valaból FERLIR-909: Hraunssandur – Skálasandur FERLIR-910: Árnastígur – Tyrkjabyrgi – Eldvörp – Prestastígur FERLIR-911: Skerðingarhólmi FERLIR-912: Þórshöfn FERLIR-913: Reykjadalur – Ölkelduháls – Kattatjarnir FERLIR-914: Grænhólshellir – Loftsskúti […]

Ferlir – yfirlit 800-899

FERLIR-800: Járngerðardys – Virkið – Junkaragerði – Jónsbás – Arfadalur FERLIR-801: Fjárskjólshraunshellir – Keflavík – Bálkahellir – Arngrímshellir FERLIR-802: Kaldársel FERLIR-803: Húshólmi FERLIR-804: Selatangar FERLIR-805: Kapelluhraun og kapellan FERLIR-806: Kleifarvatn FERLIR-807: Kálfatjörn – Norðurkot FERLIR-808: Arnarsetur – Stóra-Skógfell FERLIR-809: Borgarkot – garður FERLIR-810: Sundhnúkur – Sundhnúkaröðin FERLIR-811: Kirkjuvogur – Kotvogur FERLIR-812: Fóelluvötn – Guðrúnartóft FERLIR-813: […]