Entries by Ómar

Kópavogur – bæir og nokkrar merkar minjar

Í „Fornleifaskrá Kópavogs“ árið 2000 er m.a. fjallað um sögu bæjarins, bæina sem og nokkrar merkar minjar í upplandi hans. Sagan Í hugum margra er Kópavogur tiltölulega sögulaust sveitarfélag, sem á upphaf sitt að rekja til 20. aldar. Það má vissulega til sanns vegar færa þar sem sveitarfélagið sjálft er ekki stofnað fyrr en 1948, […]

Grafningur – bæir og nokkrar merkar minjar

Í „Fornleifar í Grafningi“ er m.a. fjallað um bæi; Nesjar, Hagavík, Krók, Villingavatn, Bíldsfell, Tungu, Hlíð, Stóra-Háls, Litla-Háls og Torfastaòi, auk merkilegra minja. Saga byggðar í Grafningi Samkvæmt báðum megingerðum Landnámabókar reisti landnámsmaðurinn í Grafningi sér bú á Bíldsfelli. Leysingi hans, Steinröður Melpatreksson, sem á að hafa verið af göfugum ættum frá Írlandi, fékk hinsvegar […]

Miðnesheiði sunnanverð – staðir og nokkrar merkar minjar

Í „Fornleifaskráningu á Miðnesheiði“ sunnanverðri árið 2000 er m.a. fjallað um Stafnes, Básenda, Þórshöfn og Gömlu-Kirkjuhöfn, auk Kaupstaðarvegarins og aðrar merkar minjar. Stafnes (býli/konungsútgerð) Stafnes hefur verið á sama stað frá öndverðu. Landamerki milli Hvalsness og Stafnesshverfis eru í viki einu litlu sem heitir Mjósund, stundum kallað Skiptivík, sunnan við Ærhólma. Endar landið í Djúpavogi […]

Vatnsleysuströnd – bæir og nokkrar merkar minjar III

Í Aðalskráningu fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum – Áfangaskýrsla II, má m.a. lesa eftirfarandi um bæi, s.s. Hlöðunes, Narfakot, Hlöðuneskot, Ásláksstaði, Knarrarnes, Breiðagerði og Vatnsleysubæina, og nokkrar aðrar merkar minjar í sveitarfélaginu. Hlöðunes (býli) Jarðadýrleiki óviss 1703, konungseign. JÁM III, 127. 9. september 1447: Bréf um jarðaskipti Einar Þorleifssonar og Steinmóðar ábóta í Viðey. Einar lét […]

Vatnsleysuströnd – bæir og nokkrar merkar minjar II

Í Aðalskráning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum – Áfangaskýrsla III, má m.a. lesa eftirfarandi um bæi, s.s. Brunnastaði, Halakot, Suðurkot, Austurkot, Naustakot, Skjaldarkot, Traðarkot, Hvassahraun og Hvassahraunskot, og nokkrar aðrar merkar minjar í sveitarfélaginu. Vatnsskersbúðir (verbúð) „Yst í Djúpaós er Dýpstiós. Nokkru innar er Vatnasker, þar upp af er Vatnsskersbúðir og Vatnsskersbúðarvör. Einnig Djúpavogsvör,“ segir í […]

Vatnsleysuströnd – bæir og nokkrar merkar minjar I

Í Aðalskráningu fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum – Áfangaskýrslu I, árið 2011 má m.a. lesa eftirfarandi fróðleik um bæi, s.s. Stóru-Voga, Snorrastaði, Stapakot, Brekku, Eyrarkot, Tumakot, Suðurkot, Tjarnarkot, Minni-Voga, Norðurkot, Auðna, Auðnakot, Landakot, Þórustaði, Kálfatjörn, Naustakot, Móakot, Hátún, Fjósakot, Bakka og Flekkuvík, og nokkrar merkar minjar í sveitarfélaginu. Stóru Vogar (býli) Jarðadýrleiki óviss 1703. Hrolllaugur sem […]

Ölfus – Bæir og nokkrar merkar minjar IV

Í „Aðalskráningu fornleifa í sveitarfélaginu Ölfusi – Áfangaskýrsla III“ má m.a. lesa eftirfarandi um bæi, s.s. Alviðru, Tannastaði, Laugarbakka, Fjall, Árbæ, Þórustaði, Hvoll, Kirkjuferju, Kotströnd, Gljúfur og Sogn, og nokkra merka staði í ofanverðu Ölfusi: Alviðra (býli) “Jarðdýrleiki er óviss, því jörðin tíundast öngvum.” JÁM II, 389. 1847: 12 hdr, bændaeign. 1487: Árið 1487 selur […]

Ölfus – Bæir og nokkrar merkar minjar III

Í „Aðalskráningu fornleifa í sveitarfélaginu Ölfusi – Áfangaskýrsla II“ má m.a. lesa eftirfarandi um bæi, s.s. Auðsholt, Egilsstaði, Hala, Arnarbæli, Bakkárholt, Reyki, Kross, Saurbæ, Kröggólfsstaði og Hraun, og nokkra merka staði í ofanverðu Ölfusi: Auðsholt (býli) 30 hdr, 1708. JÁM II, 408. 42 2/3 hdr. 1844. JJ, 74. 1397: LXXXII. Audshollt. Heilog kirkia j Audzhollti […]

Ölfus – Bæir og nokkrar merkar minjar II

Í „Aðalskráningu fornleifa í sveitarfélaginu Ölfusi – Áfangaskýrsla III“ má m.a. lesa eftirfarandi um bæi, s.s. Núpa, Eystri-Þurá, Ytri-Þurá, Þóroddsstaði, Riftún, Bakka, Hjalla, Læk, Bjarnastaði, Þorgrímsstaði, Krók og Gerðakot, og nokkra merka staði í ofanverðu Ölfusi: Núpar (býli) “Jarðardýrleiki xxx og so tíundast fjórum tíundum.” JÁM II, 420. 30 hdr. 1847. JJ, 75. Landnáma: „Álfur […]

Ölfus – Bæir og nokkrar merkar minjar I

Í „Aðalskráningu fornleifa í sveitarfélaginu Ölfusi – Áfangaskýrsla I“ má m.a. lesa eftirfarandi um bæi, s.s. Efri- og Ytri-Grímslæk, Breiðbólstað, Vindheima, Litlaland, Hlíðarenda, Nes, Bjarnastaði, Þorkelsstaði, Eimu, Strönd, Vogsósa, Hlíð og Stakkavík, og nokkra merka staði í Selvogi og neðanverðu Ölfusi ofan Þorlákshafnar: Efri-Grímslækur (býli) 1847: Bændaeign, 5 hdr. JJ, 76. 1542: Getið í kaupbréfi. […]