Kópavogur – bæir og nokkrar merkar minjar
Í „Fornleifaskrá Kópavogs“ árið 2000 er m.a. fjallað um sögu bæjarins, bæina sem og nokkrar merkar minjar í upplandi hans. Sagan Í hugum margra er Kópavogur tiltölulega sögulaust sveitarfélag, sem á upphaf sitt að rekja til 20. aldar. Það má vissulega til sanns vegar færa þar sem sveitarfélagið sjálft er ekki stofnað fyrr en 1948, […]