Er jarðskurnin að springa undir Íslandi?
Í Lesbók Morgublaðsins 1962 fjallar Gísli Halldórsson um jarðfræði undir fyrirsögninni „Er jarðskurnin að springa undir Íslandi?“ Áður héldu menn, að jörðin vœri að kólna og dragast saman — en nú segja þeir sérfróðu: Hún er að hitna og þenjast út. Er jarðskurnin að springa undir Íslandi? „Krýsvík er gamalkunnugt hverasvæði. Þar eru bæði gamlar […]
