Íslandskort á 18. og 19. öld
Á vefsíðu Landsbókasafns Íslands er að finna nokkra áhugaverða tengla inn á gagnmargt efni. Einn þeirra er kortavefurinn. Hér eru tekin nokkur dæmi um Íslandskort frá 18. og 19. öld er finna má á vefsíðunni. Delineatio Gronlandiæ Jonæ Gudmundi Islandi Höfundur: Jón Guðmundsson Útgáfuland: Danmörk Útgáfuár: 1706 Undir lok 16. aldar og á þeirri 17. […]
