Skógarnytjar
Jón Karlsson frá Gýgjarhólskoti skrifar um „Skógarnytjar“ í Litla Bergþór árið 1999: „Vafalaust hefur skógur verið notaður hér á landi allt frá landnámi og fram á tækniöld, þó það hlyti að dragast saman eftir því sem skógarnir gengu til þurrðar og líklegt má telja að vinnubrögð og nýting hafi yfirleitt verið með svipuðum hætti. Lítið […]