Yfirlit um jarðfræði Reykjanesskaga – í ljósi nýjustu tíðinda
Magnús og Kristján Sæmundsson jarðfræðingur skrifuðu ítarlegan kafla um Reykjanesskagann og eldvirkni þar í ritið Náttúruvá á Íslandi ; „Eldgos og jarðskjálftar„: Í kaflanum fjalla þeir um eldstöðvakerfin frá Hengilskerfinu í norðaustri og suður og vestur um að Brennisteinsfjallakerfinu, Krýsuvíkurkerfinu, Fagradalsfjallskerfinu, Svartsengiskerfinu og Reykjaneskerfinu. Eldgosahrinur með hléum „Síðast byrjaði goshrina þarna austast og færðist í […]