Entries by Ómar

Yfirlit um jarðfræði Reykjanesskaga – í ljósi nýjustu tíðinda

Magnús og Kristján Sæmundsson jarðfræðingur skrifuðu ítarlegan kafla um Reykjanesskagann og eldvirkni þar í ritið Náttúruvá á Íslandi ; „Eldgos og jarðskjálftar„: Í kaflanum fjalla þeir um eldstöðvakerfin frá Hengilskerfinu í norðaustri og suður og vestur um að Brennisteinsfjallakerfinu, Krýsuvíkurkerfinu, Fagradalsfjallskerfinu, Svartsengiskerfinu og Reykjaneskerfinu. Eldgosahrinur með hléum „Síðast byrjaði goshrina þarna austast og færðist í […]

Búrfellshraun – aldur I

Guðmundur Kjartansson ritaði grein í 4. tbl. Náttúrufræðingsins árið 1973 um „Aldur Búrfellshrauns við Hafnarfjörð„: „Skilgreining og nafngift. Hafnarfjarðarkaupstaður stendur hálfur á jökulsorfinni grágrýtisklöpp, hinn helmingurinn í úfnu hrauni. Lækurinn, sem fyrrum hét fullu nafni Hamarskotslækur, en nú oftast Hafnarfjarðarlækur, fylgir nákvæmlega mörkum þessara jarðmyndana. Að hafnfirskri málvenju er grágrýtissvæðið „fyrir sunnan læk“ en hraunið […]

Búrfellshraun og Maríuhellar

Árni Hjartarson skrifaði um „Búrfellshraun og Maríuhella“ í Náttúrufræðinginn árið 2009: Búrfellshraun og Maríuhellar „Búrfell upp af Hafnarfirði er gígur af þeirri gerð sem kallast eldborg. Eldborgir einkennast af því að gos hefur orðið á stuttri sprungu eða pípulaga gosrás og myndar því stakan aðalgíg og stundum smærri gíga þar hjá. Engir slíkir hliðargígar eru […]

Dalurinn – Hellishraunsskjól II

Gengið var um Dalinn norðan Hamraness. Í grónum krika í Hellishrauninu er gamalt fjárskjól, að öllum líkindum frá Ási. Hleðslur eru við opið, en hluti loftsins er fallið niður. Dalurinn er vel gróinn og líklega verið mikið nýttur á tímum sauðbúskaparins. Þarna gæti hafa verið skjól fyrir sauði, en fé var á þeim tímum jafnan […]

Reykjanesið skelfur

Í Tímanum 1995 fjallar Ari Trausti Guðmundsson um „Eldgos á Reykjanesskaga“ í fjórum liðum. Hafa ber í huga að skrif Ara Trausta eru árfjórðungstug áður en raunin varð á eldgosinu í Geldingadölum Fagradalsfjalls árið 2021: I. „Stundum kviknar umræða um jarðskjálfta og eldgos nálægt byggð og oftast fjarar hún jafn skjótt út. Um daginn vakti […]

Áttatáknanir í Grindavík

Stefán Einarsson krifaði um „Áttatáknanir í íslensku nú á dögum“ í Skírni árið 1952: „Bjarni Sæmundsson hefur af venjulegri nákvæmni lýst áttunum í sinni sveit, „Suðurkjálkanum“, í Árbók F.l. 1936, 22—53, og skal eg tilfæra það, sem hann segir um þetta. „Eina leiðin af Inn-nesjum og úr Hafnarfirði til þeirra byggða Suðurkjálkans, sem liggja að […]

Vegirnir fyrrum…

FERLIR hefur löngum hugað að fornum þjóðleiðum. Þegar fulltrúi félagsskaparins stundaði nám við Háskóla Íslands í fornleifarfræði, menningarmiðlun, félagsfræði og öðrum greinum, fékk hann fjölmörg verkefni til úrvinnslu. Hann ákvað þegar að búa þau, jafnframt að skila þeim skv. kröfum kennara, að búa þau undir birtingu til almennra nota, í stað þess að þeim væri […]

Elliðaárdalur II

Elliðaárdalurinn er eitt stærsta græna svæðið innan þéttbýliskjarna Reykjavíkur. Hann er jafnframt eitt vinsælasta svæðið til útivistar, leikja og íþróttaiðkunar af ýmsu tagi. Dalurinn einkennist af fjölbreyttu umhverfi, landslagi og gróðurfari en þungamiðjan eru Elliðaárnar sem dalurinn er kenndur við. Í skýrslu, „Sjálfbær Elliðaárdalur – Stefna Reykjavíkur – Lokaskýrsla starfshóps 31. ágúst 2016„, segir m.a. […]

Ásvarða – Ólafur Þorvaldsson

Eftirfarandi skrif Ólafs Þorvaldssonar um „Verndun fornminja – Ásvarða“ í Lesbók Morgunblaðsins árið 1948 um Ásvörðu ofan Hafnarfjarðar segir: „Skammt suður frá Hafnarfirði er hæð nokkur eða fell, sem Ásfjall heitir. Fjall þetta má að vísu telja til hinna smærri fjalla, þó tekur það yfir nærliggjandi holt og hæðir þar í grend. Þótt fjall þetta […]

Minjar undir hraun

Hrauntunga úr sprungurein eldgoss ofan Sundhnúks er hófst að morgni dags 8. febrúar 2024 tók að renna til vesturs sunnan Stóra-Skógfells í átt að gatnamótum Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar að Bláa lóninu og Svartsengisvirkjun. Hraði þunnfljótandi rennslisins var um 500-1000 m á klst. Um kl. 10.30 náði það að gatnamótunum, rann yfir Grindavíkurveg og til vesturs […]