Molda-Gnúpur; landnámsmaðurinn
„Á Norðmæri í Noregi er bærinn Molde. Þar eru nú um 7000 íbúar, eða álíka margir og voru í Reykjavík, þegar landið fékk innlenda stjórn. Molde stendur norðan Raumsdalsfjarðar á fögrum stað sunnan undir skógi klæddri hlíð. Framundan er fjörðurinn breiður og blár með nokkrum skógareyum og hólmum, en í suðri, handan við hann, rísa […]