Sundhnúkahraun – Jón Jónsson
Orkustofnun gaf út ritið „Jarðfræðikort af Reykjanesskaga – skýringar við jarðfræðikort“ á sínum tíma eftir Jón Jónsson, jarðfræðing. Þar fjallar Jón m.a. um Sundhnúkahraun ofan Grindavíkur: „Nafn þetta er tilbúningur minn að nokkru leyti. Því víkur þannig við að í heild hefur hraun þetta ekki nafn og gígaröðin, sem það er komið úr, ekki heldur […]