Entries by Ómar

Lambafellsklofi

Gengið var að Lambafelli frá Eldborg ofan við Höskuldarvelli. Fylgt var gömlum stíg í gegnum hraunið sunnan og austan fellsins. Hann liggur síðan áfram inn í hraunið til austurs austan þess. Lambafellsklofi er alltaf jafn áhrifamikill heimsóknar. Klofinn er misgengi í gegnum fellið, stundum nefndur Lambagjá. Þjófagjáin í Þorbjarnarfelli er af sama meiði. Glögglega má […]

Mosfellsbær – skilti

Þegar FERLIR spurði Tómas G. Gíslason, umhverfisstjóra Mosfellsbæjar um fjölda og staðsetningu upplýsinga- og fræðsluskilti í bænum og nágrenni brást hann mjög vel við og svaraði: „Hér er að finna 31 fræðsluskilti, 4 friðlýsingarskilti, 4 fuglafræðsluskilti og 2 hjólreiðaskilti. Auk þessara skilta hafa verið sett upp 19 fræðsluskilti við stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, sjá m.a. […]

Skagagarðurinn

Fáum mun kunnugt um Skagagarðinn sem forðum lá frá túngarðinum á Kirkjubóli norður í túngarðinn á Útskálum. Engu að síður er hér um að ræða einhverjar merkustu fornminjar landsins og gefa okkur vísbendingar um löngu horfna starfshætti. Skagagarðurinn mun hafa verið um 1500 metra langur og var fyrr á öldum um einn og hálfur metri […]

Hamarinn – skilti

Á Hamrinum í Hafnarfirði er skilti. Á því má lesa eftirfarandi fróðleik: „Hamarinn var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1984. Á Hamrinum er að finna jökulminjar og setur hann mikinn svip á miðbæ Hafnarfjarðar og nýtur vinsælda sem útivistarsvæði. Hamarinn er mótaður af skriðjöklum ísaldar og hefur sérstakt rofform sem kallast hvaldbak. Jökull með skriðstefnu til […]

Kynnisferð um Garð og Sandgerði

Farin var kynnisferð um Sveitarfélagið Garð og Sandgerði. Ásgeir Hjálmarsson leiðsagði um Garðinn og Reynir Sveinsson um Sandgerði. Í Garðinum var m.a. fylgst með Prestsvörðunni ofan við Leiru, sagt frá mannlífinu þar, Gufuskálar kynntir til sögunnar sem og Ellustekkur, komið við í Kisturgerði, bent á hinar 14 varir milli Rafnkelsstaða og Garðskaga, kíkt inn í […]

Kynnisferð um Vatnsleysustrandarhrepp og Grindavík – punktar

Farið var í Kynnisferð um Vatnsleysustrandarhrepp og Grindavík. Meðal leiðsegjenda voru Viktor, sonur Guðmundar í Brekku, Kjartan, nýlega fyrrverandi forstöðumaður Saltfiskssetursins í Grindavík, og Sigfrjón. Hér á eftir er getið um helstu punkta, sem annað hvort var minnst á eða átti að minnast á í ferðinni. Auk þess voru allnokkur tilfallandi atriði tekin upp og […]

Íslenski torfbærinn – Carl Wilhelm Paijkull

Svíinn Carl Wilhelm Paijkull, steinafræðingur, ferðaðist hér víða um land á árinu 1865, og gaf út ferðasögu sína: „En sommer på Island„. Kemur höfundur víða við, og munu sumar lýsingar hans þykja í hispurslausara lagi. Fer hér á eftir lýsing hans á íslenska torfbænum: “Hið fyrsta, sem vekur athygli ferðamannsins, þegar hann fer að kynna […]

Hrútagjárdyngja I

Spáð var rigningu og hvassviðri, en stjórn FERLIRs hafði áður samið um gott gönguveður á svæðinu. Það gekk eftir. Gengið var að Fjallinu eina norðan Hrútagjárdyngju. Á norðausturvegg gjáarinnar mátti sjá hversu hrikaleg átök hafa verið þarna í undanför mikillar goshrinu er fyllt hafði innanvert dyngjusvæðið mikilli hraunkviku eftir að landið umhverfis reis. Sjá má […]

,

Grindavík – tillaga að stuttum gönguleiðum

Tillaga að nokkrum stuttum gönguleiðum í umdæmi Grindavíkur: a. Staðarhverfi; Kóngsverslunin – Staður – Stóra-Gerði – Staðarvör – Staðarbrunnur – Hvirflar b. Stóra-Bót: Virkið – Skyggnir – Junkaragerði – Fornavör – Sjávargatan – Járngerðardys c. Sundvörðuhraun; “Tyrkjabyrgi” – “útilegumannahellir” d. Eldvörp; jarðfræði – klepragígar – fagurt landslag – hrauntröð e. Þorbjörn; Ræningjagjá – Camp Vail […]

Íslendingar árið 1811 – í augum útlendings

Náttúrufræðingurinn William Jackson Hooker (1785-1865) samdi og gaf út ferðasögu í Lundúnum um Ísland og Íslendinga. Fyrsti „blómaleiðangur“ hans var til Íslands sumarið 1808 að undirlagi Sir Róberts Banks. Í ferðasögunni kenndi margra grasa. Hooker bar Íslendingum vel söguna, en landsmenn voru misjafnlega ánægðir með lýsingar hans af þeim í ritinu. Í því er að finna […]