Entries by Ómar

Sundlaug Hafnarfjarðar 80 ára – skilti

Sundlaug Hafnarfjarðar,byggð 1943, sem u.þ.b. tíu árum síðar, varð að Sundhöll Hafnarfjarðar, varð áttræð 29. ágúst 2023. Af því tilefni voru sett upp upplýsingaskilti; eitt við Herjólfsgötu utan við Sundlaugina og svo þrjú í anddyri hennar. Bygging sundlaugarinnar hófst árið 1940 en verkið tafðist vegna seinni heimsstyrjaldarinnar. Byggingu hennar var lokið árið 1943 og var […]

Grindavík – fróðleikur

Hér á eftir er fjallað um nokkur áhugaverð atriði er varða Grindavík. Fólk á leið í og um bæinn gæti nýtt sér þennan fróðleik til að upplifa hluta af sögu hans því flest það, sem minnst er á má sjá með berum augum ef vel er að gáð. 1. Það er alltaf sól í Grindavík […]

Grindavík – brot úr sögu I

Sagan Landnámabók greinir frá því að landnámsmenn hafi komið til Grindavíkur í kringum árið 934. Landnámsmenn voru tveir. Þeir hétu Molda-Gnúpur Hrólfsson sem nam Grindavík og Þórir haustmyrkur Vígbjóðsson sem nam Selvog og Krýsuvík. En allt fram til 1946 náði Grindavíkurhreppur yfir tvær sóknir Staðarsókn og Krýsuvíkursókn. Synir Moldar-Gnúps settust að á þrem höfuðbólum sem […]

Vatnsleysustrandarhreppur – brot úr sögu

Landnám. Byggð hefur hafist í Vatnsleysustrandarhreppi strax við landnám. Í Landnámu segir frá Steinunni hinni gömlu er var frændkona Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns. Hún var hinn fyrsta vetur með Ingólfi. Ingólfur ,,bauð að gefa henni Rosmhvalanes allt fyrir utan Hvassahraun, en hún gaf fyrir heklu flekkótta” (ermalaus kápa með hettu) ,,og vildi kaup kalla”. Menn ætla […]

Tyrkjaránið – skilti við Grindavíkurkirkju

Á skilti við Grindavíkurkirkju má lesa eftirfarandi texta um Tyrkjaránið. (Skiltið er reyndar óþarflega stórt því til hliðar eru önnur jafnsstór á fimm öðrum tungumálum (sem auðvelt ætti að vera að nálgast á Google translate (þýðingar)). Óþarfi er að vanmeta áhuga útlendinga á íslenskunni. Tyrkjaránið – Árásin á Grindavík Í júnímánuði á því herrans ári […]

Krýsuvík – landamörk

Löngum hefur verið deilt um hvar mörk einstakra jarða liggja eða eiga að liggja. FERLIR áskotnaðist nýlega kort af Reykjanesskaganum þar sem tíunduð eru mörk allra stærri jarða á skaganum. Landamerkja jarða er m.a. getið í afsals- og veðmálsbókum. Upphaflegar þinglýsingar er að finna hjá sýslumanninum í Hafnarfirði, hjá sýslumanninum í Keflavík eftir 1974 og […]

Þúsund ára afmæli Alþingis

Alþingi var stofnað á Þingvöllum við Öxará árið 930. Það er elsta stofnun íslensks samfélags. Þingið, þinghaldið og hlutverk Alþingis í samfélaginu hafa tekið miklum breytingum frá upphafi. Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum á Íslandi árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun allsherjarþings 930. Hátíðin var formlega sett af […]

Kálfatjörn – brunnar

Kálfatjörn hefur verið kirkjustaður líklega frá upphafi kristins siðar hér á landi. Kálfatjarnarland var, eins og gera má ráð fyrir um kirkjustað, allmikið. Kringum stórjarðir og kirkjustaði mynduðust oft hverfi af smábýlum (kot), sem fengu kýrgrasvöll, einnig önnur, er ekki nutu hlunninda. Þau voru kölluð þurrabúðir eða tómthús. Aðallífsframfæri hafði þetta fólk, sem við sjóinn […]

Alþingishátíðarpeningar 1930

Á vefsíðu Seðlabankans kemur m.a. fram að gefnir hafi verið út sérstakir Alþingishátíðarpeningar í tilefni af Alþingishátíðinni 1930 þar sem minnst var eitt þúsund ára afmæli Alþingis Íslendinga. Listamennirnir Einar Jónsson, Baldvin Björnsson, Tryggvi Magnússon og Guðmundur Einarsson frá Miðdal hönnuðu útlit peninganna og þeir voru slegnir í Þýskalandi. Söluverðið var höggvið í röndina á […]

Krýsuvík – Sefið

Sefið í Krýsuvík er norðan þjóðvegarins, skammt sunnan við Augun, vestan Grænavatns. Það lætur ekki mikið yfir sér en þar gerðist atburður árið 1801 er nú skal greint frá: “Uppvíst er orðið, að ógift stúlka nokkur, Steinunn Árnadóttir, frá Stóra-Nýjabæ í Krýsuvík, hefur borið út barn sitt. Segir hún, að barnsfaðir sinn, sem er kvæntur […]