Farið var með Þórarni Björnssyni um Kaldársel, en hann er að vinna að bók um Letursteinnsögu staðarins. Í ferðinni benti Þórarinn m.a. á letursteinana við Kaldá, en á nokkra þeirra eru klappaðar sálmatilvitnanir. Á einu er vísað í Davíðssálma þar sem segir að það tré, sem gróðursett er við lind og fær næga næringu, dafnar vel. Þarna mun vera kominn hinn upprunalegi tilgangur sumarbúðanna í Kaldárseli – klappaður í stein. Letrað mun hafa verið á steinana á 5. áratug 20. aldar af nokkrum aðstandendum KFUM og K í Kaldárseli.

 

Sjá meira undir Letursteinar.