Selatangar
Út er kominn bæklingur á vegum Ferðamálafélags Grindavíkur um Selatanga.
SelatangabæklingurÚtgáfan er m.a. í tilefni af 30 ára afmæli Grindavíkurkaupstaðar þann 10. apríl 2004 (haldið upp á það 17. apríl). Bæklingurinn er 32 bls. í handhægu broti, með fallegum ljósmyndum og einstökum uppdráttum af verbúðarsvæðinu. Hann er ætlaður bæði til fróðleiks og leiðbeiningar fyrir ferðalanga er vilja skoða og kynna sér svæðið, sögu þess og minjar.
Bæklingurinn er til sölu hjá FG (Saltfiskssetrinu) og í betri bókabúðum.
Í vinnslu eru m.a. bæklingar um Húshólma, Selsvelli, Selöldu og Krýsuvík, Staðarhverfi, Þórkötlustaðahverfi og Járngerðarstaðahverfi

Selatangar

Gengið um Selatanga.