Ónar úr hraunhellum
“Vér höfum baðstofur og í þeim óna, sem eru gerðir af grjóti og hellusteinum, og eru þeir hér tíðkaðir og brúkaðir með tvennu móti. Sá eini og eldri ónháttur er að óvönduðum steinum og grjóti, upp um hvert grjót, er ofan á þversteinum ónsins liggur að logann leggur. Og svo sem ónninn er nú af […]