Grindavíkurvegurinn
Gamli Grindarvíkurvegurinn var lagður á árunum 1913 til 1918. Hann var greiddur að hálfu úr ríkissjóði og að hálfu af Grindvíkingum. Þeir fjármögnuðu sinn hlut aðallega með lifrarpeningum. Verkstjórinn við vegagerðina var Sigurgeir Gíslason frá Hafnarfirði, reyndur vegagerðarmaður. Hann segir m.a. í skýrslu sinni 11. nóv. 1917 að vegurinn hafi alls verið 16 km og […]