Hreindýrin – hvað varð um þau á Reykjanesskaga?
Árni Óla ritaði grein um hreindýrin á Reykjanesskaga í Morgunblaðið árið 1947. Greinin bar yfirskriftina „Hvað varð um hreindýrin á Reykjanesskaga?„. „Laust eftir 1772 var 23 hreindýrum frá norðanverðum Noregi hleyot á land í Hafnarfirði og tóku þau þegar á rás upp í Bláfjöll. Sjö árum seinna „sáust stórir hópar norður við Bláfjöll og var […]