Fjöll
Fjall, andstætt fjörunni, er landform sem gnæfir yfir umliggjandi landslag. Hæð ein sér nægir ekki því fjall er venjulega hærra og brattara en hæð. Á Reykjanesskaganum eru fá fjöll, en þess fleiri fell. Í rauninni er einungis stigsmunur á fjalli og felli – þau síðarnefndu eru jafnan lægri. Þannig eru t.d. Festisfjall (190 m.y.s) og […]