Krýsuvík – námusvæði – tóftir
Brennisteinn var unninn í Krýsuvík um miðja 18. öld. Til er umsögn um námusvæðið og lýsing á ummerkjum þar stuttu síðar. Af þeim má sjá að á svæðinu ætti enn að móta fyrir tóftum af búðum námumanna. Ætlunin var að ganga um vinnslusvæðin og leita ummerkja. Þegar aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 – Krýsuvík, er skoðað má […]